Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Ritstjórn skrifar 10. október 2016 08:45 Alexa Chung er þekkt fyrir að vera mikil smekkmanneskja. Mynd/Getty Breska fyrirsætan og þáttastjórnandinn Alexa Chung hefur verið ráðin sem listrænn stjórnandi skófyrirtækisins UGG. Skórnir, sem eru úr lambaskinni og afar hlýir, eru þekktir út um allan heim fyrir einstakt útlit sitt og hafa seinustu ár ekki þótt neitt sérstaklega flottir. UGG og Alexa ætla hins vegar að breyta þessu með því að einblína markaðssetningu sinni á ungar konur í þeirri von um að þykja aftur flottir. Fyrsta auglýsingaherferð frá samstarfinu hefur litið dagsins ljós en Alexa Chung kynnti fréttirnar á Instagram síðunni sinni á dögunum. @cocobaudelle stopping traffic in Berlin/working the pole in this photoshoot I art directed for @ugg @uggineurope @benrayner @stellywood styling @cdaymakeup make up @blakeerik hair A photo posted by Alexa (@alexachung) on Oct 7, 2016 at 4:40am PDT Mest lesið Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour
Breska fyrirsætan og þáttastjórnandinn Alexa Chung hefur verið ráðin sem listrænn stjórnandi skófyrirtækisins UGG. Skórnir, sem eru úr lambaskinni og afar hlýir, eru þekktir út um allan heim fyrir einstakt útlit sitt og hafa seinustu ár ekki þótt neitt sérstaklega flottir. UGG og Alexa ætla hins vegar að breyta þessu með því að einblína markaðssetningu sinni á ungar konur í þeirri von um að þykja aftur flottir. Fyrsta auglýsingaherferð frá samstarfinu hefur litið dagsins ljós en Alexa Chung kynnti fréttirnar á Instagram síðunni sinni á dögunum. @cocobaudelle stopping traffic in Berlin/working the pole in this photoshoot I art directed for @ugg @uggineurope @benrayner @stellywood styling @cdaymakeup make up @blakeerik hair A photo posted by Alexa (@alexachung) on Oct 7, 2016 at 4:40am PDT
Mest lesið Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour