Svona var lokaumferðin í Pepsi-deild karla Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. október 2016 16:00 Lokadagurinn í Pepsi-deild karla var fjörlegur en þá náðu Stjarnan og KR að tryggja sér þáttökurétt í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Fjölnir og Breiðablik sátu bæði eftir. Fylkir er hins vegar fallinn úr Pepsi-deildinni og leikur í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð, rétt eins og Þróttur. Fylkir tapaði 3-0 fyrir KR en þar með batt félagið enda á sextán ára samfellda veru sína í efstu deild. KR skaust upp í þriðja sæti deildarinnar þar sem að Breiðablik tapaði fyrir Fjölni, 3-0, á heimavelli. Blikar féllu niður í sjötta sæti deildarinnar, niður fyrir Val sem var búið að tryggja sér þátttökurétt í Evrópukeppninni með því að vinna bikarkeppnian fyrr í sumar. Fjölnir náði sínum besta árangri frá upphafi með því að hafna í fjórða sæti deildarinnar og því sigurinn á Blikum sætur, þó svo að liðið komst ekki í Evrópukeppnina. ÍBV og Víkingur Ólafsvík björguðu bæði sæti sínum. ÍBV gerði jafntefli við Íslandsmeistara FH, 1-1, en Ólafsvíkingar steinlágu fyrir Stjörnunni, 4-1. En það kom ekki að sök vegna taps Fylkismanna. Þá vann Víkingur Reykjavík 2-1 sigur á Þrótti, sem var fallið úr deildinni áður en leikir dagsins hófust. Fylgst var með lokadeginum á Vísi og má sjá lýsinguna hér fyrir neðan.BARÁTTAN UM EVRÓPUSÆTIÐ - LOKASTAÐA: 2. Stjarnan 39 stig (43-31) 3. KR 38 stig (29-20) ----- 4. Fjölnir 37 stig (42-25) (5. Valur 35 stig (41-28)) 6. Breiðablik 35 stig (27-20)FALLBARÁTTAN - LOKASTAÐA: 9. ÍBV 23 stig (23-27) 10. Víkingur Ó 21 stig (23-38) ------ 11. Fylkir 19 stig (25-40)Í BEINNI Á STÖÐ 2 SPORT: KR - Fylkir Stöð 2 Sport FH - ÍBV Stöð 2 Sport 3 Stjarnan - Víkingur Ó Stöð 2 Sport 4 Breiðablik - Fjölnir Stöð 2 Sport 5Tweets by @VisirSport Pepsi Max-deild karla Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Lokadagurinn í Pepsi-deild karla var fjörlegur en þá náðu Stjarnan og KR að tryggja sér þáttökurétt í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Fjölnir og Breiðablik sátu bæði eftir. Fylkir er hins vegar fallinn úr Pepsi-deildinni og leikur í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð, rétt eins og Þróttur. Fylkir tapaði 3-0 fyrir KR en þar með batt félagið enda á sextán ára samfellda veru sína í efstu deild. KR skaust upp í þriðja sæti deildarinnar þar sem að Breiðablik tapaði fyrir Fjölni, 3-0, á heimavelli. Blikar féllu niður í sjötta sæti deildarinnar, niður fyrir Val sem var búið að tryggja sér þátttökurétt í Evrópukeppninni með því að vinna bikarkeppnian fyrr í sumar. Fjölnir náði sínum besta árangri frá upphafi með því að hafna í fjórða sæti deildarinnar og því sigurinn á Blikum sætur, þó svo að liðið komst ekki í Evrópukeppnina. ÍBV og Víkingur Ólafsvík björguðu bæði sæti sínum. ÍBV gerði jafntefli við Íslandsmeistara FH, 1-1, en Ólafsvíkingar steinlágu fyrir Stjörnunni, 4-1. En það kom ekki að sök vegna taps Fylkismanna. Þá vann Víkingur Reykjavík 2-1 sigur á Þrótti, sem var fallið úr deildinni áður en leikir dagsins hófust. Fylgst var með lokadeginum á Vísi og má sjá lýsinguna hér fyrir neðan.BARÁTTAN UM EVRÓPUSÆTIÐ - LOKASTAÐA: 2. Stjarnan 39 stig (43-31) 3. KR 38 stig (29-20) ----- 4. Fjölnir 37 stig (42-25) (5. Valur 35 stig (41-28)) 6. Breiðablik 35 stig (27-20)FALLBARÁTTAN - LOKASTAÐA: 9. ÍBV 23 stig (23-27) 10. Víkingur Ó 21 stig (23-38) ------ 11. Fylkir 19 stig (25-40)Í BEINNI Á STÖÐ 2 SPORT: KR - Fylkir Stöð 2 Sport FH - ÍBV Stöð 2 Sport 3 Stjarnan - Víkingur Ó Stöð 2 Sport 4 Breiðablik - Fjölnir Stöð 2 Sport 5Tweets by @VisirSport
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira