Pepsi-mörk kvenna: Harpa best | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2016 22:10 Stjörnukonan Harpa Þorsteinsdóttir þarf að rýma til í verðlaunaskápnum heima hjá sér.Harpa varð í dag Íslandsmeistari með Stjörnunni, í fjórða sinn á síðustu sex árum. Auk þess var hún valin besti leikmaður deildarinnar af mótherjum sínum og fékk gullskó Adidas. Harpa skoraði 20 mörk í 16 leikjum en hún af missti af síðustu tveimur leikjum tímabilsins þar sem hún er barnshafandi. Þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum sem Harpa tekur gullskóinn.Sjá einnig: Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann Valskonan Margrét Lára Viðarsdóttir fékk silfurskóinn og Eyjakonan Cloe Lacasse bronsskóinn. Harpa var einnig valin besti leikmaður deildarinnar af Pepsi-mörkum kvenna en hún mætti í þáttinn í kvöld og tók við verðlaunum sínum. Pepsi-mörk kvenna völdu þjálfara Hörpu, Ólaf Þór Guðbjörnsson, besta þjálfarann.Í spilaranum hér að ofan má sjá brot af því besta frá Hörpu í sumar. Lillý Rut Hlynsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar en þessi 19 ára stúlka lék alla 18 leiki Þórs/KA á tímabilinu og skoraði tvö mörk. Elías Ingi Árnason var valinn besti dómarinn og Málfríður Erna Sigurðardóttir fékk háttvísisverðlaun Borgunar.Silja Úlfarsdóttir frá Adidas afhendir Hörpu gullskóinn.vísir/eyþór Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Ólafur: Það er búið að ganga mikið á og því er ég ótrúlega stoltur "Ég er mjög stoltur af stelpunum og þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:25 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-0 | Selfyssingar fóru niður Fylkir og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Á sama tíma vann KR dramatískan 2-3 sigur á ÍA. 30. september 2016 18:45 KR bjargaði sér á ótrúlegan hátt | Selfoss féll Vann 3-2 sigur á ÍA eftir að hafa lent 2-0 undir. Selfoss féll eftir jafntefli í Árbænum. 30. september 2016 17:54 Titillinn aftur í Garðabæinn: Stjarnan Íslandsmeistari 2016 Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 30. september 2016 17:45 Fyrsta tap Breiðabliks staðreynd | Úrslit dagsins Blikar töpuðu fyrsta leiknum sínum í sumar í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. 30. september 2016 17:56 Stjarnan Íslandsmeistari í fjórða sinn | Myndaveisla Stjarnan tryggði sér í dag fjórða Íslandsmeistaratitilinn á síðustu sex árum. 30. september 2016 20:51 Katrín: Þó einhver verði ólétt eða önnur slíti krossbönd, þá kemur alltaf einhver inn "Tilfinningin gæti ekki verið betri,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjönunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:33 Ásgerður: Ótrúlega stolt að fá að vera fyrirliði í svona liði "Það er ótrúlega gott að vera komin með titilinn aftur hingað í Garðabæinn,“ segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:47 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Stjörnukonan Harpa Þorsteinsdóttir þarf að rýma til í verðlaunaskápnum heima hjá sér.Harpa varð í dag Íslandsmeistari með Stjörnunni, í fjórða sinn á síðustu sex árum. Auk þess var hún valin besti leikmaður deildarinnar af mótherjum sínum og fékk gullskó Adidas. Harpa skoraði 20 mörk í 16 leikjum en hún af missti af síðustu tveimur leikjum tímabilsins þar sem hún er barnshafandi. Þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum sem Harpa tekur gullskóinn.Sjá einnig: Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann Valskonan Margrét Lára Viðarsdóttir fékk silfurskóinn og Eyjakonan Cloe Lacasse bronsskóinn. Harpa var einnig valin besti leikmaður deildarinnar af Pepsi-mörkum kvenna en hún mætti í þáttinn í kvöld og tók við verðlaunum sínum. Pepsi-mörk kvenna völdu þjálfara Hörpu, Ólaf Þór Guðbjörnsson, besta þjálfarann.Í spilaranum hér að ofan má sjá brot af því besta frá Hörpu í sumar. Lillý Rut Hlynsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar en þessi 19 ára stúlka lék alla 18 leiki Þórs/KA á tímabilinu og skoraði tvö mörk. Elías Ingi Árnason var valinn besti dómarinn og Málfríður Erna Sigurðardóttir fékk háttvísisverðlaun Borgunar.Silja Úlfarsdóttir frá Adidas afhendir Hörpu gullskóinn.vísir/eyþór
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Ólafur: Það er búið að ganga mikið á og því er ég ótrúlega stoltur "Ég er mjög stoltur af stelpunum og þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:25 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-0 | Selfyssingar fóru niður Fylkir og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Á sama tíma vann KR dramatískan 2-3 sigur á ÍA. 30. september 2016 18:45 KR bjargaði sér á ótrúlegan hátt | Selfoss féll Vann 3-2 sigur á ÍA eftir að hafa lent 2-0 undir. Selfoss féll eftir jafntefli í Árbænum. 30. september 2016 17:54 Titillinn aftur í Garðabæinn: Stjarnan Íslandsmeistari 2016 Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 30. september 2016 17:45 Fyrsta tap Breiðabliks staðreynd | Úrslit dagsins Blikar töpuðu fyrsta leiknum sínum í sumar í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. 30. september 2016 17:56 Stjarnan Íslandsmeistari í fjórða sinn | Myndaveisla Stjarnan tryggði sér í dag fjórða Íslandsmeistaratitilinn á síðustu sex árum. 30. september 2016 20:51 Katrín: Þó einhver verði ólétt eða önnur slíti krossbönd, þá kemur alltaf einhver inn "Tilfinningin gæti ekki verið betri,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjönunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:33 Ásgerður: Ótrúlega stolt að fá að vera fyrirliði í svona liði "Það er ótrúlega gott að vera komin með titilinn aftur hingað í Garðabæinn,“ segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:47 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Ólafur: Það er búið að ganga mikið á og því er ég ótrúlega stoltur "Ég er mjög stoltur af stelpunum og þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:25
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-0 | Selfyssingar fóru niður Fylkir og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Á sama tíma vann KR dramatískan 2-3 sigur á ÍA. 30. september 2016 18:45
KR bjargaði sér á ótrúlegan hátt | Selfoss féll Vann 3-2 sigur á ÍA eftir að hafa lent 2-0 undir. Selfoss féll eftir jafntefli í Árbænum. 30. september 2016 17:54
Titillinn aftur í Garðabæinn: Stjarnan Íslandsmeistari 2016 Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 30. september 2016 17:45
Fyrsta tap Breiðabliks staðreynd | Úrslit dagsins Blikar töpuðu fyrsta leiknum sínum í sumar í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. 30. september 2016 17:56
Stjarnan Íslandsmeistari í fjórða sinn | Myndaveisla Stjarnan tryggði sér í dag fjórða Íslandsmeistaratitilinn á síðustu sex árum. 30. september 2016 20:51
Katrín: Þó einhver verði ólétt eða önnur slíti krossbönd, þá kemur alltaf einhver inn "Tilfinningin gæti ekki verið betri,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjönunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:33
Ásgerður: Ótrúlega stolt að fá að vera fyrirliði í svona liði "Það er ótrúlega gott að vera komin með titilinn aftur hingað í Garðabæinn,“ segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:47