Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour