Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour