Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Ritstjórn skrifar 22. september 2016 11:45 Mendes og Gosling giftu sig fyrr á þessu ári. Mynd/getty Það hefur aldreið farið mikið fyrir ástarsambandi Ryan Gosling og Evu Mendes. Það nást afar sjaldan ljósmyndir af þeim og þau halda dætrum þeirra frá sviðsljósinu. Nú hefur komið í ljós að þau eru búin að ganga í hjónaband en það gerðist fyrr á þessu ári. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær er ljóst er að athöfnin var afar lítil og aðeins nánasta fjölskylda og vinir voru viðstödd. Þau eiga saman dæturnar Amada, sem er fjögurra mánaða, og Esmeralda sem er tveggja ára. Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Bestu tískuaugnablik Prince Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour
Það hefur aldreið farið mikið fyrir ástarsambandi Ryan Gosling og Evu Mendes. Það nást afar sjaldan ljósmyndir af þeim og þau halda dætrum þeirra frá sviðsljósinu. Nú hefur komið í ljós að þau eru búin að ganga í hjónaband en það gerðist fyrr á þessu ári. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær er ljóst er að athöfnin var afar lítil og aðeins nánasta fjölskylda og vinir voru viðstödd. Þau eiga saman dæturnar Amada, sem er fjögurra mánaða, og Esmeralda sem er tveggja ára.
Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Bestu tískuaugnablik Prince Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour