Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Ritstjórn skrifar 22. september 2016 14:30 Krullurnar eru að koma sterkari inn í veturinn en oft áður. Myndir/Getty Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum því þaðan er hægt að sækja innblástur fyrir hár, förðun og auðvitað fatnað. Þennan tískumánuðinn hefur náttúrulega liðað og krullað hár staðið upp úr. Á flestum tískusýningum hefur krullað hár skotið upp kollinum en það gerist reglulega að hinar ýmsu hárgreiðslur koma aftur og aftur í tísku. Nú er bara spurningin, er næsta mál á dagskrá að panta sér tíma í permanent eða kaupa sér gott krullujárn?Vera Wang Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Er trans trend? Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum því þaðan er hægt að sækja innblástur fyrir hár, förðun og auðvitað fatnað. Þennan tískumánuðinn hefur náttúrulega liðað og krullað hár staðið upp úr. Á flestum tískusýningum hefur krullað hár skotið upp kollinum en það gerist reglulega að hinar ýmsu hárgreiðslur koma aftur og aftur í tísku. Nú er bara spurningin, er næsta mál á dagskrá að panta sér tíma í permanent eða kaupa sér gott krullujárn?Vera Wang
Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Er trans trend? Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour