Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Ritstjórn skrifar 23. september 2016 11:30 Ralph Lauren er einn virtasti fatahönnuður Bandaríkjanna. Mynd/Getty Einn virtasti og dáðasti fatahönnuður allra tíma, Ralph Lauren, er um þessar mundir að skrifa ævisögu sína. Bókin verður gefin út á næsta ári í tilefni 50 ára afmælis tískyfyrirtækisins Ralph Lauren. Í bókinni verður farið yfir hvernig Ralph, sem fæddist inn í fátæka fjölskyldu í Bronx hverfinu í New York, mundi gjörbreyta bandarískum tískustraumum. Ralph Lauren merkið er oft sagt lýsa hinum Bandaríska stíl fullkomlega. Það hefur slegið í gegn fyrir að leyfa fólki að líða eins og það sé að klæðast lúxus vörum án þess að þurfa að borga annan handlegg fyrir það. Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour
Einn virtasti og dáðasti fatahönnuður allra tíma, Ralph Lauren, er um þessar mundir að skrifa ævisögu sína. Bókin verður gefin út á næsta ári í tilefni 50 ára afmælis tískyfyrirtækisins Ralph Lauren. Í bókinni verður farið yfir hvernig Ralph, sem fæddist inn í fátæka fjölskyldu í Bronx hverfinu í New York, mundi gjörbreyta bandarískum tískustraumum. Ralph Lauren merkið er oft sagt lýsa hinum Bandaríska stíl fullkomlega. Það hefur slegið í gegn fyrir að leyfa fólki að líða eins og það sé að klæðast lúxus vörum án þess að þurfa að borga annan handlegg fyrir það.
Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour