Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Ritstjórn skrifar 23. september 2016 20:00 Gigi Hadid opnaði sýninguna. Myndir/Getty Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni. Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Er trans trend? Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour
Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni.
Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Er trans trend? Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour