Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour