Pepsi-mörkin: Innkoma Ólafs Kristjánssonar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2016 16:00 Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Randers í Danmörku, átti athyglisverða innkomu í Pepsi-mörkin í gærkvöldi. Á föstudaginn birtist viðtal við Ólaf í Morgunblaðinu þar sem hann sagði að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni myndi styrkja lið Randers. Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki tilbúnir að taka undir þessa fullyrðingu Ólafs. Þjálfarinn, sem var greinilega að horfa á þáttinn ytra, tók þá til máls á Twitter og var eitt tísta hans birt í þættinum.Hvort vilja menn fá heiðarlegt svar #realtalk eða sellofan með slaufu? #pepsi365 2 góðir leikir = "hlýtur að fara út"? #mótvægi — OliK (@OKristjans) September 25, 2016„Það var skemmtilegt að hann skyldi setja þetta fram því þá höfum við eitthvað til að tala um,“ sagði Hjörvar um ummæli Ólafs. „Ég held að það séu til leikmenn í Pepsi-deildinni sem geta spilað með liði eins og Randers,“ bætti Hjörvar og Logi Ólafsson tók undir með honum. „Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það er munur að spila hér og í dönsku deildinni. Það þarf bara að skapa mönnum aðstæður svo þeir geti bætt sig,“ sagði Logi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni Það var mikið fjör í boltanum á bæði laugardag og sunnudag. 26. september 2016 10:02 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54 Pepsi-mörkin: Hvernig getur hann ekki látið þetta mark standa? Ólafsvíkingar voru langt frá því að vera sáttir við markið sem Erlendur Eiríksson dæmdi af þeim í 0-1 tapinu fyrir KR í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 10:45 Pepsi-mörkin: Verður ekki meira áberandi vítaspyrna Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. 26. september 2016 11:45 Pepsi-mörkin: Óheppnir Fjölnismenn Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 14:30 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Randers í Danmörku, átti athyglisverða innkomu í Pepsi-mörkin í gærkvöldi. Á föstudaginn birtist viðtal við Ólaf í Morgunblaðinu þar sem hann sagði að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni myndi styrkja lið Randers. Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki tilbúnir að taka undir þessa fullyrðingu Ólafs. Þjálfarinn, sem var greinilega að horfa á þáttinn ytra, tók þá til máls á Twitter og var eitt tísta hans birt í þættinum.Hvort vilja menn fá heiðarlegt svar #realtalk eða sellofan með slaufu? #pepsi365 2 góðir leikir = "hlýtur að fara út"? #mótvægi — OliK (@OKristjans) September 25, 2016„Það var skemmtilegt að hann skyldi setja þetta fram því þá höfum við eitthvað til að tala um,“ sagði Hjörvar um ummæli Ólafs. „Ég held að það séu til leikmenn í Pepsi-deildinni sem geta spilað með liði eins og Randers,“ bætti Hjörvar og Logi Ólafsson tók undir með honum. „Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það er munur að spila hér og í dönsku deildinni. Það þarf bara að skapa mönnum aðstæður svo þeir geti bætt sig,“ sagði Logi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni Það var mikið fjör í boltanum á bæði laugardag og sunnudag. 26. september 2016 10:02 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54 Pepsi-mörkin: Hvernig getur hann ekki látið þetta mark standa? Ólafsvíkingar voru langt frá því að vera sáttir við markið sem Erlendur Eiríksson dæmdi af þeim í 0-1 tapinu fyrir KR í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 10:45 Pepsi-mörkin: Verður ekki meira áberandi vítaspyrna Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. 26. september 2016 11:45 Pepsi-mörkin: Óheppnir Fjölnismenn Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 14:30 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni Það var mikið fjör í boltanum á bæði laugardag og sunnudag. 26. september 2016 10:02
Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54
Pepsi-mörkin: Hvernig getur hann ekki látið þetta mark standa? Ólafsvíkingar voru langt frá því að vera sáttir við markið sem Erlendur Eiríksson dæmdi af þeim í 0-1 tapinu fyrir KR í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 10:45
Pepsi-mörkin: Verður ekki meira áberandi vítaspyrna Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. 26. september 2016 11:45
Pepsi-mörkin: Óheppnir Fjölnismenn Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 14:30
Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45