Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour