Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour