Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 15. september 2016 15:30 Stórglæsileg forsíða. Mynd/Vogue Skjáskot Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour
Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour