Rúnar Páll: FH er með þetta í hendi sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2016 21:08 Rúnar Páll þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Ernir Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar var vonsvikinn í leikslok eftir 3-2 tap gegn FH í kvöld. FH kom sér í afar þægilega stöðu þegar aðeins sex leikir eru eftir en sjö stigum munar nú á FH og næstu liðum. „Þetta er mjög erfitt og FH-ingar eru nú með þetta í hendi sér. Við erum búnir að missa FH ansi langt framúr okkur og nú þurfum við að stóla á aðra en okkar sjálfa. Það er aldrei gott,“ sagði Rúnar Páll í leikslok. FH-ingar komust yfir í tvígang en Stjörnumenn klóruðu í bakkann allt þar til að Kassim Doumbia skoraði sigurmark leiksins. Rúnar var sáttur við karakterinn í Stjörnuliðinu. „Þeir voru betri í fyrri hálfleik en við komum mjög sterkir inn í seinni hálfleik og náum að jafna sem erm jög sterkt. Við erum með yfirhöndina þegar þeir skora sigurmarkið en það telur ekki mikið,“ segir Rúnar sem var ekki sáttur við mörkin sem Stjarnan fékk á sig í kvöld, þar af tvö úr föstum leikatriðum. „Þetta eru eins mörk, við náum ekki að hreinsa boltinn lekur í markið. Þetta eru óþarfa mörk sem við fáum á okkur. Við erum búnir að fara mjög vel í gegnum þetta á æfingasvæðinu og það er ekki gott að fá á sig svona mörk.“ FH-ingar eru líkt og áður sagði komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar og segir að Rúnar Páll að sitt lið muni halda áfram að berjast um titilinn allt til loka þrátt fyrir forskot FH-inga. „Við þurfum að halda áfram núna og tökum bara einn leik í einu. Það er Breiðablik næst og hörð samkeppni í kringum okkur og þennan þétta pakka við topp deildarinnar.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar var vonsvikinn í leikslok eftir 3-2 tap gegn FH í kvöld. FH kom sér í afar þægilega stöðu þegar aðeins sex leikir eru eftir en sjö stigum munar nú á FH og næstu liðum. „Þetta er mjög erfitt og FH-ingar eru nú með þetta í hendi sér. Við erum búnir að missa FH ansi langt framúr okkur og nú þurfum við að stóla á aðra en okkar sjálfa. Það er aldrei gott,“ sagði Rúnar Páll í leikslok. FH-ingar komust yfir í tvígang en Stjörnumenn klóruðu í bakkann allt þar til að Kassim Doumbia skoraði sigurmark leiksins. Rúnar var sáttur við karakterinn í Stjörnuliðinu. „Þeir voru betri í fyrri hálfleik en við komum mjög sterkir inn í seinni hálfleik og náum að jafna sem erm jög sterkt. Við erum með yfirhöndina þegar þeir skora sigurmarkið en það telur ekki mikið,“ segir Rúnar sem var ekki sáttur við mörkin sem Stjarnan fékk á sig í kvöld, þar af tvö úr föstum leikatriðum. „Þetta eru eins mörk, við náum ekki að hreinsa boltinn lekur í markið. Þetta eru óþarfa mörk sem við fáum á okkur. Við erum búnir að fara mjög vel í gegnum þetta á æfingasvæðinu og það er ekki gott að fá á sig svona mörk.“ FH-ingar eru líkt og áður sagði komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar og segir að Rúnar Páll að sitt lið muni halda áfram að berjast um titilinn allt til loka þrátt fyrir forskot FH-inga. „Við þurfum að halda áfram núna og tökum bara einn leik í einu. Það er Breiðablik næst og hörð samkeppni í kringum okkur og þennan þétta pakka við topp deildarinnar.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15
Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05