Rúnar Páll: FH er með þetta í hendi sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2016 21:08 Rúnar Páll þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Ernir Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar var vonsvikinn í leikslok eftir 3-2 tap gegn FH í kvöld. FH kom sér í afar þægilega stöðu þegar aðeins sex leikir eru eftir en sjö stigum munar nú á FH og næstu liðum. „Þetta er mjög erfitt og FH-ingar eru nú með þetta í hendi sér. Við erum búnir að missa FH ansi langt framúr okkur og nú þurfum við að stóla á aðra en okkar sjálfa. Það er aldrei gott,“ sagði Rúnar Páll í leikslok. FH-ingar komust yfir í tvígang en Stjörnumenn klóruðu í bakkann allt þar til að Kassim Doumbia skoraði sigurmark leiksins. Rúnar var sáttur við karakterinn í Stjörnuliðinu. „Þeir voru betri í fyrri hálfleik en við komum mjög sterkir inn í seinni hálfleik og náum að jafna sem erm jög sterkt. Við erum með yfirhöndina þegar þeir skora sigurmarkið en það telur ekki mikið,“ segir Rúnar sem var ekki sáttur við mörkin sem Stjarnan fékk á sig í kvöld, þar af tvö úr föstum leikatriðum. „Þetta eru eins mörk, við náum ekki að hreinsa boltinn lekur í markið. Þetta eru óþarfa mörk sem við fáum á okkur. Við erum búnir að fara mjög vel í gegnum þetta á æfingasvæðinu og það er ekki gott að fá á sig svona mörk.“ FH-ingar eru líkt og áður sagði komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar og segir að Rúnar Páll að sitt lið muni halda áfram að berjast um titilinn allt til loka þrátt fyrir forskot FH-inga. „Við þurfum að halda áfram núna og tökum bara einn leik í einu. Það er Breiðablik næst og hörð samkeppni í kringum okkur og þennan þétta pakka við topp deildarinnar.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar var vonsvikinn í leikslok eftir 3-2 tap gegn FH í kvöld. FH kom sér í afar þægilega stöðu þegar aðeins sex leikir eru eftir en sjö stigum munar nú á FH og næstu liðum. „Þetta er mjög erfitt og FH-ingar eru nú með þetta í hendi sér. Við erum búnir að missa FH ansi langt framúr okkur og nú þurfum við að stóla á aðra en okkar sjálfa. Það er aldrei gott,“ sagði Rúnar Páll í leikslok. FH-ingar komust yfir í tvígang en Stjörnumenn klóruðu í bakkann allt þar til að Kassim Doumbia skoraði sigurmark leiksins. Rúnar var sáttur við karakterinn í Stjörnuliðinu. „Þeir voru betri í fyrri hálfleik en við komum mjög sterkir inn í seinni hálfleik og náum að jafna sem erm jög sterkt. Við erum með yfirhöndina þegar þeir skora sigurmarkið en það telur ekki mikið,“ segir Rúnar sem var ekki sáttur við mörkin sem Stjarnan fékk á sig í kvöld, þar af tvö úr föstum leikatriðum. „Þetta eru eins mörk, við náum ekki að hreinsa boltinn lekur í markið. Þetta eru óþarfa mörk sem við fáum á okkur. Við erum búnir að fara mjög vel í gegnum þetta á æfingasvæðinu og það er ekki gott að fá á sig svona mörk.“ FH-ingar eru líkt og áður sagði komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar og segir að Rúnar Páll að sitt lið muni halda áfram að berjast um titilinn allt til loka þrátt fyrir forskot FH-inga. „Við þurfum að halda áfram núna og tökum bara einn leik í einu. Það er Breiðablik næst og hörð samkeppni í kringum okkur og þennan þétta pakka við topp deildarinnar.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15
Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05