Hvað er að fara að gerast í Kórnum? Guðrún Ansnes og Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifa 23. ágúst 2016 10:45 Alvöru leisersjó, LED-sturlun, 40 tonn af græjum, tvö tonn af vatni, fjórir kílómetrar af öryggisgirðingum og tveimur stærstu hljóðkerfum landsins splæst saman. Justin Bieber hefur Evróputúr sinn, PURPOSE, í Kórnum í Kópavogi þann 9. september næstkomandi. Alþjóð er sennilega með það á tandurhreinu. Hann tekur reyndar forskot á sæluna og skellir upp aukatónleikum deginum áður, þann áttunda. Þar sem hann er ein fyrirferðarmesta poppstjarna okkar tíma er eðlilega heilmikið havarí í kringum tónleikahaldið. Samkvæmt heimildum Vísis og Fréttablaðsins ferðast til að mynda býsna áhrifamikið fólk í bransanum með honum til landsins, og ber þar helst að nefna allt lykilfólkið úr umboðsmannateymi hans sem og háttsettir aðilar frá AEG, einu stærsta tónleikafyrirtæki í heimi. Þá hefur heyrst að mikil spenna sé í herbúðum Bieber-teymisins fyrir landi og þjóð. Hópurinn ku jafnframt vera meðvitaður um að tólf prósent þjóðarinnar ætli að mæta á tónleikana. Þá hefur Bieber haft á orði hversu spenntur hann sé fyrir komunni hingað, enda elski hann landið. Heyrst hefur að nú þegar séu næstu stórtónleikar í Kórnum í farvatninu. En eðli málsins samkvæmt eru margir orðnir yfir sig spenntir fyrir herlegheitunum og velta fyrir sér við hverju eigi að búast á sviðinu í september. Fréttablaðið og Vísir hafa heimildir fyrir eftirfarandi sem eflust kinda upp í aðdáendum goðsins:Justin bieberBieber og vatnið: Sviðsmyndin er sögð þannig að Bieber þarf að hafa tvö tonn af vatni til umráða í einu atriði tónleikanna. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Justin Bieber hefur Evróputúr sinn, PURPOSE, í Kórnum í Kópavogi þann 9. september næstkomandi. Alþjóð er sennilega með það á tandurhreinu. Hann tekur reyndar forskot á sæluna og skellir upp aukatónleikum deginum áður, þann áttunda. Þar sem hann er ein fyrirferðarmesta poppstjarna okkar tíma er eðlilega heilmikið havarí í kringum tónleikahaldið. Samkvæmt heimildum Vísis og Fréttablaðsins ferðast til að mynda býsna áhrifamikið fólk í bransanum með honum til landsins, og ber þar helst að nefna allt lykilfólkið úr umboðsmannateymi hans sem og háttsettir aðilar frá AEG, einu stærsta tónleikafyrirtæki í heimi. Þá hefur heyrst að mikil spenna sé í herbúðum Bieber-teymisins fyrir landi og þjóð. Hópurinn ku jafnframt vera meðvitaður um að tólf prósent þjóðarinnar ætli að mæta á tónleikana. Þá hefur Bieber haft á orði hversu spenntur hann sé fyrir komunni hingað, enda elski hann landið. Heyrst hefur að nú þegar séu næstu stórtónleikar í Kórnum í farvatninu. En eðli málsins samkvæmt eru margir orðnir yfir sig spenntir fyrir herlegheitunum og velta fyrir sér við hverju eigi að búast á sviðinu í september. Fréttablaðið og Vísir hafa heimildir fyrir eftirfarandi sem eflust kinda upp í aðdáendum goðsins:Justin bieberBieber og vatnið: Sviðsmyndin er sögð þannig að Bieber þarf að hafa tvö tonn af vatni til umráða í einu atriði tónleikanna.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira