Pepsi-mörkin: FH klárar svona mót Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. ágúst 2016 15:00 FH vann 3-2 sigur á Stjörnunni í síðustu umferð Pepsi-deildar karla og er með sjö stiga forystu á toppnum þegar sex umferðir eru eftir. Góð staða liðsins var vitanlega rædd í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport en Hörður Magnússon benti á að FH ætti enn eftir að spila við sterk lið, eins og Breiðablik og Val Hjörtur Hjartarson sagði þó að það myndi koma honum verulega á óvart ef FH-ingar myndu gefa frá sér toppsætið úr þessu. „FH líður vel á toppnum og kunna að sigla svona sigrum í höfn. Það væri rosalega ólíkt Heimi Guðjónssyni og liði FH að glutra niður forystunni úr þessu,“ sagði Hjörtur í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport. Hörður spurði þá hvort að Heimir hefði þá ekki alveg eins getað sagt að titillinn væri í höfn. „Þá hefði nú þurft að sturta vel í foringjann til að fá þau svör,“ sagði Logi þá. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Doumbia fékk sigurmarkið skráð á sig | Sjáðu markið Sagði sjálfur í viðtölum eftir leik að markið hefði verið sjálfsmark. 23. ágúst 2016 09:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00 Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Sjá meira
FH vann 3-2 sigur á Stjörnunni í síðustu umferð Pepsi-deildar karla og er með sjö stiga forystu á toppnum þegar sex umferðir eru eftir. Góð staða liðsins var vitanlega rædd í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport en Hörður Magnússon benti á að FH ætti enn eftir að spila við sterk lið, eins og Breiðablik og Val Hjörtur Hjartarson sagði þó að það myndi koma honum verulega á óvart ef FH-ingar myndu gefa frá sér toppsætið úr þessu. „FH líður vel á toppnum og kunna að sigla svona sigrum í höfn. Það væri rosalega ólíkt Heimi Guðjónssyni og liði FH að glutra niður forystunni úr þessu,“ sagði Hjörtur í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport. Hörður spurði þá hvort að Heimir hefði þá ekki alveg eins getað sagt að titillinn væri í höfn. „Þá hefði nú þurft að sturta vel í foringjann til að fá þau svör,“ sagði Logi þá.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Doumbia fékk sigurmarkið skráð á sig | Sjáðu markið Sagði sjálfur í viðtölum eftir leik að markið hefði verið sjálfsmark. 23. ágúst 2016 09:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00 Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Sjá meira
Doumbia fékk sigurmarkið skráð á sig | Sjáðu markið Sagði sjálfur í viðtölum eftir leik að markið hefði verið sjálfsmark. 23. ágúst 2016 09:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15
Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00
Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05