Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2016 19:00 La Perla er ein virtasta undirfatabúð í heimi. Mynd/Getty Það þarf ekki að gera annað en að hugsa um fatastíl Kim Kardashian, Rihanna, Beyonce og Bella Hadid til þess að sjá að tískan í dag er innblásin af undirfötum. 90's kjólar, korsilett, silki pils og margt fleira sem hafa á árum áður aðeins verið þekkt fyrir að vera flíkur til þess að vera undir fötunum. Ekki sem föt. Nú hefur nýr yfirhönnuður, Julia Haart, tekið yfir hjá La Perla, sem er eitt virtasta undirfatamerki heims. Hún vill færa út kvíarnar og nýta þessa tísku til þess að stækka vöruúrval merkisins. Það verður spennandi að sjá hvernig hún kemur til með að útfæra þessa hugmynd sína en það verður eflaust flott og með nóg af kynþokka. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour
Það þarf ekki að gera annað en að hugsa um fatastíl Kim Kardashian, Rihanna, Beyonce og Bella Hadid til þess að sjá að tískan í dag er innblásin af undirfötum. 90's kjólar, korsilett, silki pils og margt fleira sem hafa á árum áður aðeins verið þekkt fyrir að vera flíkur til þess að vera undir fötunum. Ekki sem föt. Nú hefur nýr yfirhönnuður, Julia Haart, tekið yfir hjá La Perla, sem er eitt virtasta undirfatamerki heims. Hún vill færa út kvíarnar og nýta þessa tísku til þess að stækka vöruúrval merkisins. Það verður spennandi að sjá hvernig hún kemur til með að útfæra þessa hugmynd sína en það verður eflaust flott og með nóg af kynþokka.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour