Pepsi-mörkin: Gleymdi dómarinn að Skúli Jón var á gulu spjaldi? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2016 09:30 Rauða spjaldið sem Skúli Jón Friðgeirsson, varnarmaður KR, fékk í leiknum gegn Val í gær er eitt það umdeildasta sem leikmaður hefur fengið í Pepsi-deildinni í sumar. Skúli Jón fékk síðari áminningu sína um miðjan síðari hálfleik fyrir kjaftbrúk frá Guðmundi Ársæli Guðmundssyni, dómara leiksins. „Kristinn Freyr og Gunni (Gunnar Þór) eru að berjast um boltann og ég hleyp til Guðmundar Ársæls af því að mér finnst hann vera að halda honum. Ég sagði orðrétt við hann „hann má ekki halda honum þó hann sé í sókn“. Ekkert annað, ekkert blótsyrði eða neitt,“ sagði Skúli Jón við Vísi um atvikið í gær. Sjálfur fullyrti Skúli Jón að Guðmundur Ársæll hafi gleymt því að hann væri á gulu spjaldi en byrjaður að labba í burtu áður en hann snýr sér svo við og gefur honum síðari áminninguna. „Mér finnst þetta hæpið. Þú þarft að vera með slæmt skammtímaminni ef þú manst ekki hverjum þú hefur gefið gult spjald,“ sagði Logi Ólafsson en málið var tekið fyrir í Pepsi-mörkunum í gær. „Ég held að hann [Guðmundur Ársæll] sé að láta hann [Skúla Jón] fá annað gult spjald því hann telur að hann hafi sagt eitthvað sem er óviðurkvæmilegt,“ sagði Logi enn fremur. Uppákomuna og umræðuna í Pepsi-mörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skúli: Ef þetta er of mikið þá getur hann ekki dæmt í efstu deild Skúli Jón Friðgeirsson í liði KR fékk sitt annað gula spjald á 65.mínútu í leiknum gegn Val. Staðan var þá 0-0. Hann var afar ósáttur þegar hann gekk af velli og var það enn þegar Vísir náði tali af honum að leik loknum. 28. ágúst 2016 22:21 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - KR 2-0 | Kristinn Freyr er óstöðvandi og sá um KR Valur vann frábæran sigur á KR, 2-0, í lokaleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. 28. ágúst 2016 23:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Rauða spjaldið sem Skúli Jón Friðgeirsson, varnarmaður KR, fékk í leiknum gegn Val í gær er eitt það umdeildasta sem leikmaður hefur fengið í Pepsi-deildinni í sumar. Skúli Jón fékk síðari áminningu sína um miðjan síðari hálfleik fyrir kjaftbrúk frá Guðmundi Ársæli Guðmundssyni, dómara leiksins. „Kristinn Freyr og Gunni (Gunnar Þór) eru að berjast um boltann og ég hleyp til Guðmundar Ársæls af því að mér finnst hann vera að halda honum. Ég sagði orðrétt við hann „hann má ekki halda honum þó hann sé í sókn“. Ekkert annað, ekkert blótsyrði eða neitt,“ sagði Skúli Jón við Vísi um atvikið í gær. Sjálfur fullyrti Skúli Jón að Guðmundur Ársæll hafi gleymt því að hann væri á gulu spjaldi en byrjaður að labba í burtu áður en hann snýr sér svo við og gefur honum síðari áminninguna. „Mér finnst þetta hæpið. Þú þarft að vera með slæmt skammtímaminni ef þú manst ekki hverjum þú hefur gefið gult spjald,“ sagði Logi Ólafsson en málið var tekið fyrir í Pepsi-mörkunum í gær. „Ég held að hann [Guðmundur Ársæll] sé að láta hann [Skúla Jón] fá annað gult spjald því hann telur að hann hafi sagt eitthvað sem er óviðurkvæmilegt,“ sagði Logi enn fremur. Uppákomuna og umræðuna í Pepsi-mörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skúli: Ef þetta er of mikið þá getur hann ekki dæmt í efstu deild Skúli Jón Friðgeirsson í liði KR fékk sitt annað gula spjald á 65.mínútu í leiknum gegn Val. Staðan var þá 0-0. Hann var afar ósáttur þegar hann gekk af velli og var það enn þegar Vísir náði tali af honum að leik loknum. 28. ágúst 2016 22:21 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - KR 2-0 | Kristinn Freyr er óstöðvandi og sá um KR Valur vann frábæran sigur á KR, 2-0, í lokaleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. 28. ágúst 2016 23:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Skúli: Ef þetta er of mikið þá getur hann ekki dæmt í efstu deild Skúli Jón Friðgeirsson í liði KR fékk sitt annað gula spjald á 65.mínútu í leiknum gegn Val. Staðan var þá 0-0. Hann var afar ósáttur þegar hann gekk af velli og var það enn þegar Vísir náði tali af honum að leik loknum. 28. ágúst 2016 22:21
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - KR 2-0 | Kristinn Freyr er óstöðvandi og sá um KR Valur vann frábæran sigur á KR, 2-0, í lokaleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. 28. ágúst 2016 23:30