Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2016 12:15 Kendall Jenner og Gigi Hadid GLAMOUR/GETTY Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum. Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour
Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum.
Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour