Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour