Sóley: Erum voða rólegar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2016 17:30 Sóley vonast til að lyfta bikarnum í leikslok. vísir/anton Það er nóg að gera hjá stuðningsmönnum ÍBV um helgina enda leika bæði karla- og kvennalið félagsins til úrslita í Borgunarbikarnum. Konurnar ríða á vaðið í kvöld þegar þær mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks og á morgun mæta karlarnir ríkjandi bikarmeisturum Vals. Sóley Guðmundsdóttir er fyrirliði kvennaliðsins og hún segir að draumurinn sé að koma heim með báða bikarana. „Það væri algjör draumur og vonandi tekst það hjá okkur,“ sagði Sóley en kvennalið ÍBV er í fyrsta sinn í bikarúrslitum í 12 ár.Sjá einnig: Gjörólíkur leikstíll liðanna Eyjakonur byrjuðu tímabilið illa en koma á góðu skriði inn í bikarúrslitaleikinn eftir sex sigra í síðustu sjö leikjum í deild og bikar. „Það er góð stemmning í liðinu og við erum að safna stigum í deildinni og vonandi hjálpar það okkur á föstudaginn [í dag],“ sagði Sóley. En hvað þarf ÍBV að gera til að vinna Breiðablik í leiknum í kvöld? „Spila okkar fótbolta og skora fleiri mörk en þær. Við erum með mjög fljóta og hættulega sóknarmenn og vonandi koma þær boltanum í markið,“ sagði Sóley. Blikaliðið býr yfir meiri reynslu af stórum leikjum Eyjakonur en þrátt fyrir það hefur Sóley ekki áhyggjur af því að spennustigið verði of hátt hjá leikmönnum ÍBV. „Nei, við erum voða rólegar og hlakkar til að spila. Við ætlum að njóta þess,“ sagði Sóley að endingu.Bikarúrslitaleikur Breiðabliks og ÍBV hefst klukkan 19:15. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Þá verður einnig hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Rakel: Erum að mæta mjög góðu liði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, á góðar minningar frá eina bikarúrslitaleiknum sem hún hefur spilað. 12. ágúst 2016 16:30 Sjáðu leikskrárnar fyrir bikarúrslitaleikina Það verður mikið um dýrðir á Laugardalsvelli í dag og á morgun þegar leikið verður til úrslita í Borgunarbikar karla og kvenna. 12. ágúst 2016 16:00 Erlendur og Þorvaldur dæma bikarúrslitaleikina Erlendur Eiríksson og Þorvaldur Árnason dæma úrslitaleikina í Borgunarbikar karla og kvenna sem fara fram í dag og á morgun. 12. ágúst 2016 13:15 Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Það er nóg að gera hjá stuðningsmönnum ÍBV um helgina enda leika bæði karla- og kvennalið félagsins til úrslita í Borgunarbikarnum. Konurnar ríða á vaðið í kvöld þegar þær mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks og á morgun mæta karlarnir ríkjandi bikarmeisturum Vals. Sóley Guðmundsdóttir er fyrirliði kvennaliðsins og hún segir að draumurinn sé að koma heim með báða bikarana. „Það væri algjör draumur og vonandi tekst það hjá okkur,“ sagði Sóley en kvennalið ÍBV er í fyrsta sinn í bikarúrslitum í 12 ár.Sjá einnig: Gjörólíkur leikstíll liðanna Eyjakonur byrjuðu tímabilið illa en koma á góðu skriði inn í bikarúrslitaleikinn eftir sex sigra í síðustu sjö leikjum í deild og bikar. „Það er góð stemmning í liðinu og við erum að safna stigum í deildinni og vonandi hjálpar það okkur á föstudaginn [í dag],“ sagði Sóley. En hvað þarf ÍBV að gera til að vinna Breiðablik í leiknum í kvöld? „Spila okkar fótbolta og skora fleiri mörk en þær. Við erum með mjög fljóta og hættulega sóknarmenn og vonandi koma þær boltanum í markið,“ sagði Sóley. Blikaliðið býr yfir meiri reynslu af stórum leikjum Eyjakonur en þrátt fyrir það hefur Sóley ekki áhyggjur af því að spennustigið verði of hátt hjá leikmönnum ÍBV. „Nei, við erum voða rólegar og hlakkar til að spila. Við ætlum að njóta þess,“ sagði Sóley að endingu.Bikarúrslitaleikur Breiðabliks og ÍBV hefst klukkan 19:15. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Þá verður einnig hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Rakel: Erum að mæta mjög góðu liði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, á góðar minningar frá eina bikarúrslitaleiknum sem hún hefur spilað. 12. ágúst 2016 16:30 Sjáðu leikskrárnar fyrir bikarúrslitaleikina Það verður mikið um dýrðir á Laugardalsvelli í dag og á morgun þegar leikið verður til úrslita í Borgunarbikar karla og kvenna. 12. ágúst 2016 16:00 Erlendur og Þorvaldur dæma bikarúrslitaleikina Erlendur Eiríksson og Þorvaldur Árnason dæma úrslitaleikina í Borgunarbikar karla og kvenna sem fara fram í dag og á morgun. 12. ágúst 2016 13:15 Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Rakel: Erum að mæta mjög góðu liði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, á góðar minningar frá eina bikarúrslitaleiknum sem hún hefur spilað. 12. ágúst 2016 16:30
Sjáðu leikskrárnar fyrir bikarúrslitaleikina Það verður mikið um dýrðir á Laugardalsvelli í dag og á morgun þegar leikið verður til úrslita í Borgunarbikar karla og kvenna. 12. ágúst 2016 16:00
Erlendur og Þorvaldur dæma bikarúrslitaleikina Erlendur Eiríksson og Þorvaldur Árnason dæma úrslitaleikina í Borgunarbikar karla og kvenna sem fara fram í dag og á morgun. 12. ágúst 2016 13:15