Tónlistarmaðurinn Ólafur F. fagnar 64 ára afmælisdeginum á hárréttan hátt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2016 12:17 Ólafur F. Magnússon hefur sent frá sér hvert lagið á fætur öðru undanfarið ár og nú er kominn út geisladiskur. Ólafur F. Magnússon, læknir og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, fagnar 64 ára afmæli sínu í dag með útgáfu hans fyrstu hljómplötu með frumsömdu efni. Með honum eru úrvalssöngvararnir Páll Rósinkrans og Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir. Vilhjálmur Guðjónsson og Gunnar Þórðarson útsetja lögin sem fjalla um kærleikann og vonina, ástina á landinu og það góða í manninum. Oft heyrist viðkvæðið „allt er fertugum fært“, Ólafur tekur þetta lengra og sýnir hér að „When I´m Sixty-Four“ þá er einnig ýmislegt fært eins og segir í tilkynningu vegna útgáfu plötunnar sem komin er í verslanir. Titillag plötunnar, Ég elska lífið, er komið í spilun í útvarpi en myndband við lagið má sjá hér að neðan. Zonet hljómplötuútgáfa sér um dreifingu. Tónlist Tengdar fréttir Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00 Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56 Nýtt lag frá Ólafi F: „Fortíð mín innan um skuggaverur stjórnmálanna í Ráðhúsinu, langt að baki“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri og læknir, hefur sent frá sér nýtt lag. 24. maí 2016 12:56 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ólafur F. Magnússon, læknir og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, fagnar 64 ára afmæli sínu í dag með útgáfu hans fyrstu hljómplötu með frumsömdu efni. Með honum eru úrvalssöngvararnir Páll Rósinkrans og Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir. Vilhjálmur Guðjónsson og Gunnar Þórðarson útsetja lögin sem fjalla um kærleikann og vonina, ástina á landinu og það góða í manninum. Oft heyrist viðkvæðið „allt er fertugum fært“, Ólafur tekur þetta lengra og sýnir hér að „When I´m Sixty-Four“ þá er einnig ýmislegt fært eins og segir í tilkynningu vegna útgáfu plötunnar sem komin er í verslanir. Titillag plötunnar, Ég elska lífið, er komið í spilun í útvarpi en myndband við lagið má sjá hér að neðan. Zonet hljómplötuútgáfa sér um dreifingu.
Tónlist Tengdar fréttir Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00 Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56 Nýtt lag frá Ólafi F: „Fortíð mín innan um skuggaverur stjórnmálanna í Ráðhúsinu, langt að baki“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri og læknir, hefur sent frá sér nýtt lag. 24. maí 2016 12:56 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00
Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56
Nýtt lag frá Ólafi F: „Fortíð mín innan um skuggaverur stjórnmálanna í Ráðhúsinu, langt að baki“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri og læknir, hefur sent frá sér nýtt lag. 24. maí 2016 12:56