Atli Viðar: Ákveðnir að gera þetta að góðu tímabili Ingvi Þór Sæmundsson á Norðurálsvellinum skrifar 3. ágúst 2016 22:00 Atli Viðar er kominn með fimm mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Þrjú þeirra komu gegn ÍA. vísir/anton Atli Viðar Björnsson kann fáar skýringar á því af hverju honum gengur svona vel að skora á móti ÍA en hann hefur nú gert sex mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Skagamönnum. „Ég hef enga sérstaka skýringu á þessu. Það er gaman að spila hérna og gaman að spila í góðu liði eins og FH. Þetta var hörkuleikur og við erum ánægðir að fara í burtu með þrjú stig,“ sagði Atli Viðar eftir 1-3 sigur FH á ÍA í kvöld. Dalvíkingurinn fékk tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og var líklegur allt frá upphafsflautinu. „Við sköpuðum okkur stöður og færi áður en fyrsta markið kom. Mér fannst vera tímaspursmál hvenær við myndum skora,“ sagði Atli Viðar sem viðurkennir að fyrra markið sé ekki með þeim fallegri sem hann hefur skorað á ferlinum. „Það er rétt að þetta var ekki fallegt mark en það fallega við það er að það telur alveg jafn mikið og öll hin. Ég er ánægður með það.“ Atli Viðar kveðst ánægður með hvernig FH-ingar svöruðu tapinu fyrir Eyjamönnum í undanúrslitum Borgunarbikarsins í síðustu viku. „Það var svekkjandi að tapa þeim leik og missa af möguleikanum á að vinna bikarinn. En það er bara búið. Við fórum í örlítið frí um Verslunarmannahelgina og komum endurnærðir til baka, ákveðnir að gera þetta að góðu tímabili,“ sagði Atli Viðar að endingu. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
Atli Viðar Björnsson kann fáar skýringar á því af hverju honum gengur svona vel að skora á móti ÍA en hann hefur nú gert sex mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Skagamönnum. „Ég hef enga sérstaka skýringu á þessu. Það er gaman að spila hérna og gaman að spila í góðu liði eins og FH. Þetta var hörkuleikur og við erum ánægðir að fara í burtu með þrjú stig,“ sagði Atli Viðar eftir 1-3 sigur FH á ÍA í kvöld. Dalvíkingurinn fékk tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og var líklegur allt frá upphafsflautinu. „Við sköpuðum okkur stöður og færi áður en fyrsta markið kom. Mér fannst vera tímaspursmál hvenær við myndum skora,“ sagði Atli Viðar sem viðurkennir að fyrra markið sé ekki með þeim fallegri sem hann hefur skorað á ferlinum. „Það er rétt að þetta var ekki fallegt mark en það fallega við það er að það telur alveg jafn mikið og öll hin. Ég er ánægður með það.“ Atli Viðar kveðst ánægður með hvernig FH-ingar svöruðu tapinu fyrir Eyjamönnum í undanúrslitum Borgunarbikarsins í síðustu viku. „Það var svekkjandi að tapa þeim leik og missa af möguleikanum á að vinna bikarinn. En það er bara búið. Við fórum í örlítið frí um Verslunarmannahelgina og komum endurnærðir til baka, ákveðnir að gera þetta að góðu tímabili,“ sagði Atli Viðar að endingu.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira