Skreytum okkur með skartgripum Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2016 23:00 Glamour/Getty Við elskum skartgripi - enda eitt af því sem stenst tímans tönn og fer frekar eftir persónulegum stíl og smekk hvers og eins en tískunnar straumum og stefnum. Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólk raðar á sig skartgripum, sérstaklega hringum og armböndum. Hvort sem þú ert týpan sem velur mínimalísku leiðina eða velur frekar stærri og fleiri skartgripi skaltu skoða þessar myndir til að fá innblástur. Kosturinn við skartgripi er maður getur alltaf á sig gulli eða silfri bætt. Glamour Tíska Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour
Við elskum skartgripi - enda eitt af því sem stenst tímans tönn og fer frekar eftir persónulegum stíl og smekk hvers og eins en tískunnar straumum og stefnum. Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólk raðar á sig skartgripum, sérstaklega hringum og armböndum. Hvort sem þú ert týpan sem velur mínimalísku leiðina eða velur frekar stærri og fleiri skartgripi skaltu skoða þessar myndir til að fá innblástur. Kosturinn við skartgripi er maður getur alltaf á sig gulli eða silfri bætt.
Glamour Tíska Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour