Ejub: Trúði varla vítadómnum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 3. ágúst 2016 23:02 Ejub skildi ekki alla dóma Vihjálms Alvars Vísir/Vilhelm „Við áttum ekki góðan leik, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Þeir refsa okkur og þetta var erfitt eftir annað markið,“ sagði Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir tapið gegn Val í kvöld. „Við fengum mark á okkur snemma og í kjölfarið víti. Það var erfitt að halda haus eftir það en seinni hálfleikurinn var betri og við komumst inn í leikinn.“ Annað mark Vals kom úr vítaspyrnu og var Ejub ekki viss um að sá dómur hafi verið réttur og eins taldi hann Pape Mamadou Faye eiga að fá víti fyrir Ólsara. „Ég átti erfitt með skilja þetta. Ég þarf að sjá þetta aftur í sjónvarpi. Svona atvik gerast oft í leikjum og svo er það hinum megin þar sem við eigum að fá víti. „Það er best að skoða þetta aftur en það er stórt atriði að hann dæmi svona auðvelt víti fyrir Val og svo ekki hinum megin. Það er erfitt að leika gegn þessu en ég þarf að sjá þetta fyrst í sjónvarpinu. Ég trúði því varla að hann væri að dæma víti,“ sagði Ejub. Ejub sagði ekki á frammistöðu Víkings bætandi með svona ódýru víti og gerði þetta liðinu mjög erfitt fyrir gegn sterku liði Vals. „Frammistaða okkar var ekki góð í fyrri hálfleik og við lentum undir. Það var nógu erfitt svo þeir fái ekki svona víti. Það er erfitt að koma til baka tveimur mörkum undir. „Við komumst inn í leikinn en fáum svo mark á okkur aftur. Það gerði þetta mjög erfitt.“ Víkingur hefur nú tapað þremur leikjum í röð og aðeins náði í einn sigur í sex síðustu leikjum sínum. „Við vitum okkar markmið. Þetta hefur ekki gengið vel undanfarið en við þurfum bara að halda haus. Endurskipuleggja okkur aftur og ná einhvers staðar í stig. Vonandi kemur þá sjálfstraust aftur í liðið. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
„Við áttum ekki góðan leik, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Þeir refsa okkur og þetta var erfitt eftir annað markið,“ sagði Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir tapið gegn Val í kvöld. „Við fengum mark á okkur snemma og í kjölfarið víti. Það var erfitt að halda haus eftir það en seinni hálfleikurinn var betri og við komumst inn í leikinn.“ Annað mark Vals kom úr vítaspyrnu og var Ejub ekki viss um að sá dómur hafi verið réttur og eins taldi hann Pape Mamadou Faye eiga að fá víti fyrir Ólsara. „Ég átti erfitt með skilja þetta. Ég þarf að sjá þetta aftur í sjónvarpi. Svona atvik gerast oft í leikjum og svo er það hinum megin þar sem við eigum að fá víti. „Það er best að skoða þetta aftur en það er stórt atriði að hann dæmi svona auðvelt víti fyrir Val og svo ekki hinum megin. Það er erfitt að leika gegn þessu en ég þarf að sjá þetta fyrst í sjónvarpinu. Ég trúði því varla að hann væri að dæma víti,“ sagði Ejub. Ejub sagði ekki á frammistöðu Víkings bætandi með svona ódýru víti og gerði þetta liðinu mjög erfitt fyrir gegn sterku liði Vals. „Frammistaða okkar var ekki góð í fyrri hálfleik og við lentum undir. Það var nógu erfitt svo þeir fái ekki svona víti. Það er erfitt að koma til baka tveimur mörkum undir. „Við komumst inn í leikinn en fáum svo mark á okkur aftur. Það gerði þetta mjög erfitt.“ Víkingur hefur nú tapað þremur leikjum í röð og aðeins náði í einn sigur í sex síðustu leikjum sínum. „Við vitum okkar markmið. Þetta hefur ekki gengið vel undanfarið en við þurfum bara að halda haus. Endurskipuleggja okkur aftur og ná einhvers staðar í stig. Vonandi kemur þá sjálfstraust aftur í liðið.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira