Gunnar Már: Hefði getað skorað fimm með skalla Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. ágúst 2016 21:28 Gunnar Már Guðmundsson skoraði fyrir Fjölni. vísir/vilhelm „Mér sýndist hann vera á leiðinni frá mér. Hlýtur að vera mitt mark,“ sagði Gunnar Már Guðmundsson eftir stórsigur Fjölnis á ÍA í Grafarvogi. Lokatölur voru 4-0 en Gunnar skoraði eitt og lagði upp tvö önnur. Annað þeirra marka var sjálfsmark. Gunnar var síendurtekið einn á auðum sjó í teig Skagamanna og náði að skalla boltann að marki. „Ég hefði getað skorað fimm með skalla hefði ég verið heppinn. Eftir að Manni [Ármann Smári Björnsson] fór meiddur út af þá var þetta auðvelt í loftinu.“ Það gekk nánast allt upp hjá Fjölni í dag og ÍA átti ekki mikinn séns í leiknum. Sigurinn færir liðinu annað sæti deildarinnar, í það minnsta í bili. „Leikskipulagið gekk fullkomlega upp þó við hefðum dottið full neðarlega á köflum. En fjögur núll, við hljótum að sætta okkur við það. Markmiðið var að halda hreinu og reyna að gera það að rútínu að fá ekki mörk á okkur. Þá fylgir sóknarleikurinn í kjölfarið.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fjölnir - ÍA 4-0 | Öruggt hjá Fjölnismönnum Skagamenn gerðu fýluferð í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 fyrir Fjölni í blíðskaparveðri. Heimamenn voru betri allan leikinn og verðskulduðu sigurinn. 7. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
„Mér sýndist hann vera á leiðinni frá mér. Hlýtur að vera mitt mark,“ sagði Gunnar Már Guðmundsson eftir stórsigur Fjölnis á ÍA í Grafarvogi. Lokatölur voru 4-0 en Gunnar skoraði eitt og lagði upp tvö önnur. Annað þeirra marka var sjálfsmark. Gunnar var síendurtekið einn á auðum sjó í teig Skagamanna og náði að skalla boltann að marki. „Ég hefði getað skorað fimm með skalla hefði ég verið heppinn. Eftir að Manni [Ármann Smári Björnsson] fór meiddur út af þá var þetta auðvelt í loftinu.“ Það gekk nánast allt upp hjá Fjölni í dag og ÍA átti ekki mikinn séns í leiknum. Sigurinn færir liðinu annað sæti deildarinnar, í það minnsta í bili. „Leikskipulagið gekk fullkomlega upp þó við hefðum dottið full neðarlega á köflum. En fjögur núll, við hljótum að sætta okkur við það. Markmiðið var að halda hreinu og reyna að gera það að rútínu að fá ekki mörk á okkur. Þá fylgir sóknarleikurinn í kjölfarið.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fjölnir - ÍA 4-0 | Öruggt hjá Fjölnismönnum Skagamenn gerðu fýluferð í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 fyrir Fjölni í blíðskaparveðri. Heimamenn voru betri allan leikinn og verðskulduðu sigurinn. 7. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fjölnir - ÍA 4-0 | Öruggt hjá Fjölnismönnum Skagamenn gerðu fýluferð í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 fyrir Fjölni í blíðskaparveðri. Heimamenn voru betri allan leikinn og verðskulduðu sigurinn. 7. ágúst 2016 22:00