Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour