Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2016 10:30 Ólafur Jóhannsson nennti ekki að svara þessum spurningum í gær. vísir/stefán Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, varð mjög pirraður í viðtali við blaðamann fótbolti.net í gær eftir 2-2 jafnteflisleik liðsins gegn Fjölni þegar hann var spurður út í mögleg kaup og sölur Hlíðarendafélagsins í glugganum. Valsmenn hafa verið orðaðir við nokkra framherja, meðal annars Gary Martin hjá Víkingi, Hrvoje Tokic hjá Ólsurum og KR-inginn Hólmbert Aron Friðjónsson. Tveimur tilboðum Valsara í Gary hefur verið hafnað. „Ég er hérna til að tala um leikinn, það eruð þið sem eruð að tala um þessa leikmenn. Við höfum ekki talað um þá, ekki eitt orð. Okkur hafa verið boðnir þeir,“ sagði Ólafur við Vísi. Fram kom á Vísi um helgina að KR-ingar vilja fá Kristinn Frey Sigurðsson í skiptum fyrir Hólmbert Aron Friðjónsson, en aðspurður hvort honum myndi finnast það spennandi svaraði Ólafur: „Mér myndi finnast mest spennandi ef þú færir og það kæmi einhver annar í staðinn. Þá væri ég mjög sáttur.“ Þar með lauk viðtalinu en þennan bút má sjá í spilaranum hér að neðan.Óli Jó ekki sáttur! ,,Mér myndi finnast það mest spennandi ef þú færir!" #fotboltinet pic.twitter.com/mEneEg1oKQ— Fótboltinet (@Fotboltinet) July 24, 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 2-2 | Fjölnismenn jöfnuðu í lokin Valsmenn voru afar nálægt því að ná í sinn fyrsta útisigur í Pepsi-deildinni þegar þeir heimsóttu Fjölnismenn í Grafarvoginn. 24. júlí 2016 21:45 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, varð mjög pirraður í viðtali við blaðamann fótbolti.net í gær eftir 2-2 jafnteflisleik liðsins gegn Fjölni þegar hann var spurður út í mögleg kaup og sölur Hlíðarendafélagsins í glugganum. Valsmenn hafa verið orðaðir við nokkra framherja, meðal annars Gary Martin hjá Víkingi, Hrvoje Tokic hjá Ólsurum og KR-inginn Hólmbert Aron Friðjónsson. Tveimur tilboðum Valsara í Gary hefur verið hafnað. „Ég er hérna til að tala um leikinn, það eruð þið sem eruð að tala um þessa leikmenn. Við höfum ekki talað um þá, ekki eitt orð. Okkur hafa verið boðnir þeir,“ sagði Ólafur við Vísi. Fram kom á Vísi um helgina að KR-ingar vilja fá Kristinn Frey Sigurðsson í skiptum fyrir Hólmbert Aron Friðjónsson, en aðspurður hvort honum myndi finnast það spennandi svaraði Ólafur: „Mér myndi finnast mest spennandi ef þú færir og það kæmi einhver annar í staðinn. Þá væri ég mjög sáttur.“ Þar með lauk viðtalinu en þennan bút má sjá í spilaranum hér að neðan.Óli Jó ekki sáttur! ,,Mér myndi finnast það mest spennandi ef þú færir!" #fotboltinet pic.twitter.com/mEneEg1oKQ— Fótboltinet (@Fotboltinet) July 24, 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 2-2 | Fjölnismenn jöfnuðu í lokin Valsmenn voru afar nálægt því að ná í sinn fyrsta útisigur í Pepsi-deildinni þegar þeir heimsóttu Fjölnismenn í Grafarvoginn. 24. júlí 2016 21:45 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 2-2 | Fjölnismenn jöfnuðu í lokin Valsmenn voru afar nálægt því að ná í sinn fyrsta útisigur í Pepsi-deildinni þegar þeir heimsóttu Fjölnismenn í Grafarvoginn. 24. júlí 2016 21:45