Síðustu Aston Martin DB9 renna af færiböndunum Finnur Thorlacius skrifar 28. júlí 2016 09:42 Aston Martin DB9 hefur verið framleiddur allt frá árinu 2003, eða í 13 ár, en nú er komið að framleiðslu síðustu bílanna af þeirri gerð. Aston Martin hefur selt alls 8.701 slíka bíla bara í Evrópu og því er um söluháa bílgerð að ræða fyrir Aston Martin. Fyrirtækið vinnur nú af arftaka DB9 sem bera mun nafnið DB11. Aston Martin framleiddi reyndar nokkur eintök af DB10 sem notaður var í síðustu James Bond mynd en aldrei stóð til að fjöldaframleiða þann bíl. Aston Martin DB11 verður með 5,2 lítra V12 vél með tveimur forþjöppum og því mjög öflugur bíll og hann mun fá nýjan undirvagn að auki. Undirvagn DB9 mun þó lifa áfram því hann verður notaður fyrir bílgerðirnar Rapide og Vanquish, en segja má að góð sala Vanquish hafi haldið Aston Martin á floti undanfarin ár. Bílar video Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Erlent
Aston Martin DB9 hefur verið framleiddur allt frá árinu 2003, eða í 13 ár, en nú er komið að framleiðslu síðustu bílanna af þeirri gerð. Aston Martin hefur selt alls 8.701 slíka bíla bara í Evrópu og því er um söluháa bílgerð að ræða fyrir Aston Martin. Fyrirtækið vinnur nú af arftaka DB9 sem bera mun nafnið DB11. Aston Martin framleiddi reyndar nokkur eintök af DB10 sem notaður var í síðustu James Bond mynd en aldrei stóð til að fjöldaframleiða þann bíl. Aston Martin DB11 verður með 5,2 lítra V12 vél með tveimur forþjöppum og því mjög öflugur bíll og hann mun fá nýjan undirvagn að auki. Undirvagn DB9 mun þó lifa áfram því hann verður notaður fyrir bílgerðirnar Rapide og Vanquish, en segja má að góð sala Vanquish hafi haldið Aston Martin á floti undanfarin ár.
Bílar video Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent