Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ingvi Þór Sæmundsson á Ólafsvíkurvelli skrifar 17. júlí 2016 21:33 Ejub og félagar töpuðu sínum fyrsta leik á heimavelli frá því í ágúst 2014. vísir/vilhelm Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. Ívar Orri rak Hrjove Tokic af velli á 42. mínútu í stöðunni 2-1 fyrir að sparka í Baldur Sigurðsson og svo töldu Víkingar sig svikna um vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Myndband af rauða spjaldinu má sjá hér að neðan. „Ég á eftir að sjá hvað hann gerði en mér finnst ótrúlegt og til skammar hvernig þeir fara á hann [Tokic] með olnbogunum, hangandi í honum. Það er aldrei dæmt neitt. Það getur verið að hann hafi gert eitthvað en ég ætla ekki að dæma um það fyrr en ég sé það í sjónvarpinu,“ sagði Ejub sem furðar sig á því að Ívar Orri sé að dæma í fjórða sinn hjá Ólsurum í sumar. „Það er alltaf sama sagan,“ sagði Ejub um Ívar Orra. „Hann dæmdi miklu minna núna en gegn Víkingi R. Ég er ekki dómari en mér finnst mjög skrítið þegar sami dómari dæmi alltaf hjá okkur. Ég er í alvöru ekki ánægður með hvernig línan var og hvernig var dæmt í fyrri hálfleik.“ Ejub var ánægður með seinni hálfleikinn hjá sínum mönnum sem jöfnuðu metin einum færri áður en Arnar Már Björgvinsson skoraði sigurmark Stjörnunnar. „Við spiluðum mjög vel í seinni hálfleik en það var erfitt að spila í þeim fyrri. Það var líka eitthvað talað um brot í öðru marki Stjörnunnar, þetta er erfitt. Maður vill treysta dómurunum en stundum klórar maður sér í hausnum yfir dómgæslunni,“ sagði Ejub sem býst við því að Víkingar styrki sig í félagaskiptaglugganum sem opnaði í fyrradag. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. Ívar Orri rak Hrjove Tokic af velli á 42. mínútu í stöðunni 2-1 fyrir að sparka í Baldur Sigurðsson og svo töldu Víkingar sig svikna um vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Myndband af rauða spjaldinu má sjá hér að neðan. „Ég á eftir að sjá hvað hann gerði en mér finnst ótrúlegt og til skammar hvernig þeir fara á hann [Tokic] með olnbogunum, hangandi í honum. Það er aldrei dæmt neitt. Það getur verið að hann hafi gert eitthvað en ég ætla ekki að dæma um það fyrr en ég sé það í sjónvarpinu,“ sagði Ejub sem furðar sig á því að Ívar Orri sé að dæma í fjórða sinn hjá Ólsurum í sumar. „Það er alltaf sama sagan,“ sagði Ejub um Ívar Orra. „Hann dæmdi miklu minna núna en gegn Víkingi R. Ég er ekki dómari en mér finnst mjög skrítið þegar sami dómari dæmi alltaf hjá okkur. Ég er í alvöru ekki ánægður með hvernig línan var og hvernig var dæmt í fyrri hálfleik.“ Ejub var ánægður með seinni hálfleikinn hjá sínum mönnum sem jöfnuðu metin einum færri áður en Arnar Már Björgvinsson skoraði sigurmark Stjörnunnar. „Við spiluðum mjög vel í seinni hálfleik en það var erfitt að spila í þeim fyrri. Það var líka eitthvað talað um brot í öðru marki Stjörnunnar, þetta er erfitt. Maður vill treysta dómurunum en stundum klórar maður sér í hausnum yfir dómgæslunni,“ sagði Ejub sem býst við því að Víkingar styrki sig í félagaskiptaglugganum sem opnaði í fyrradag.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira