Sjáðu öll 16 mörk kvöldins í Pepsi-deildinni | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2016 22:10 Árni Vilhjálmsson lagði upp þrjú mörk í kvöld. vísir/hanna Alls voru skoruð 16 mörk í leikjunum fjórum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Mest var skorað í Árbæ og í Ólafsvík þar sem samtals tíu mörk litu dagsins ljós. Fjölni mistókst aðra umferðina í röð að komast á toppinn þegar liðið tapaði fyrir Breiðabliki í sjónvarpsleik kvöldsins en Skaginn vann fjórða leikinn í röð. Garðar Gunnlaugsson skoraði tíunda markið sitt á tímabilinu í 2-1 sigri ÍA gegn Val. KR slapp við að detta niður í fallsæti með því að rústa Fylki, 4-1, í Árbænum og þar með lauk tveggja leikja sigurgöngu Fylkismanna í deildinni. Þá sóttu Stjörnumenn sigur til Ólafsvíkur þar sem fimm mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft. Hér að neðan má sjá öll mörk kvöldsins en umferðin verður gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD annað kvöld klukkan 22.00.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:Fylkir - KR 1-4 0-1 Morten Beck Andersen (2.), 0-2 Aron Bjarki Jósepsson (10.), 1-2 Tonci Radovnikovic (15.), 1-3 Óskar Örn Hauksson (42.), 1-4 Óskar Örn Hauksson (53.).Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 0-1 Baldur Sigurðsson (17.), 1-1 Hrvoje Tokic (19.), 1-2 Grétar S. Sigurðarson (29.), 2-2 Þorsteinn Már Ragnarsson (65.), 3-2 Arnar Már Björgvinsson (67.).Rautt: Hrvoje Tokic, Vík. Ó. (19.).ÍA - Valur 2-1 1-0 Ármann Smári Björnsson (33.), 2-0 Garðar Gunnlaugsson (38.), 2-1 Andri Adolphsson (64.).Fjölnir - Breiðablik 0-3 0-1 Daniel Bamberg (18.), 0-2 Gísli Eyjólfsson (23.), 0-3 Andri Rafn Yeoman (74.).Mörkin úr fyrri hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr seinni hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fylki og KR Markið úr seinni hálfleik hjá Fylki og KR Mörkin úr fyrri hálfleik hjá ÍA og Val: Markið úr seinni hálfleik hjá ÍA og Val: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki: Markið úr seinni hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Getur vel verið að Sító fari Jose Seoane Vergara, eða Sító eins og hann er oftast kallaður, sat allan tímann á bekknum hjá Fylkismönnum í leiknum gegn KR í kvöld. 17. júlí 2016 21:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-3 | Aftur mistókst Fjölni að komast á toppinn | Sjáðu mörkin Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur í Grafarvogi í kvöld og er aðeins þremur stigum frá toppsætinu. 17. júlí 2016 22:45 Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. 17. júlí 2016 21:33 Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. 17. júlí 2016 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 | Sigurgöngu Ólsara á heimavelli lokið | Sjáðu mörkin Stjarnan bar sigurorð af Víkingi í Ólafsvík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-3 í hörkuleik en sigurgöngu Ólsara á heimavelli er lokið. 17. júlí 2016 22:00 Tokic sparkaði í Smalann og fékk rautt | Sjáðu atvikið Ívar Orri Kristjánsson vísaði króatíska framherjanum út af fyrir ljótt brot á Baldri Sigurðssyni. 17. júlí 2016 20:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4 | Létt Lautarferð hjá KR-ingum | Sjáðu mörkin KR vann öruggan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og skilja Fylkismenn eftir í fallsæti, 4 stigum frá öruggu sæti. 17. júlí 2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 2-1 | Fjórir sigrar í röð hjá Skaganum | Sjáðu mörkin ÍA vann frábæran sigur, 2-1, á Valsmönnum upp á Skipaskaga í kvöld. Liðið komst í 2-0 með mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Garðari Gunnlaugssyni. 17. júlí 2016 21:00 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Sjá meira
Alls voru skoruð 16 mörk í leikjunum fjórum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Mest var skorað í Árbæ og í Ólafsvík þar sem samtals tíu mörk litu dagsins ljós. Fjölni mistókst aðra umferðina í röð að komast á toppinn þegar liðið tapaði fyrir Breiðabliki í sjónvarpsleik kvöldsins en Skaginn vann fjórða leikinn í röð. Garðar Gunnlaugsson skoraði tíunda markið sitt á tímabilinu í 2-1 sigri ÍA gegn Val. KR slapp við að detta niður í fallsæti með því að rústa Fylki, 4-1, í Árbænum og þar með lauk tveggja leikja sigurgöngu Fylkismanna í deildinni. Þá sóttu Stjörnumenn sigur til Ólafsvíkur þar sem fimm mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft. Hér að neðan má sjá öll mörk kvöldsins en umferðin verður gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD annað kvöld klukkan 22.00.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:Fylkir - KR 1-4 0-1 Morten Beck Andersen (2.), 0-2 Aron Bjarki Jósepsson (10.), 1-2 Tonci Radovnikovic (15.), 1-3 Óskar Örn Hauksson (42.), 1-4 Óskar Örn Hauksson (53.).Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 0-1 Baldur Sigurðsson (17.), 1-1 Hrvoje Tokic (19.), 1-2 Grétar S. Sigurðarson (29.), 2-2 Þorsteinn Már Ragnarsson (65.), 3-2 Arnar Már Björgvinsson (67.).Rautt: Hrvoje Tokic, Vík. Ó. (19.).ÍA - Valur 2-1 1-0 Ármann Smári Björnsson (33.), 2-0 Garðar Gunnlaugsson (38.), 2-1 Andri Adolphsson (64.).Fjölnir - Breiðablik 0-3 0-1 Daniel Bamberg (18.), 0-2 Gísli Eyjólfsson (23.), 0-3 Andri Rafn Yeoman (74.).Mörkin úr fyrri hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr seinni hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fylki og KR Markið úr seinni hálfleik hjá Fylki og KR Mörkin úr fyrri hálfleik hjá ÍA og Val: Markið úr seinni hálfleik hjá ÍA og Val: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki: Markið úr seinni hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Getur vel verið að Sító fari Jose Seoane Vergara, eða Sító eins og hann er oftast kallaður, sat allan tímann á bekknum hjá Fylkismönnum í leiknum gegn KR í kvöld. 17. júlí 2016 21:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-3 | Aftur mistókst Fjölni að komast á toppinn | Sjáðu mörkin Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur í Grafarvogi í kvöld og er aðeins þremur stigum frá toppsætinu. 17. júlí 2016 22:45 Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. 17. júlí 2016 21:33 Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. 17. júlí 2016 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 | Sigurgöngu Ólsara á heimavelli lokið | Sjáðu mörkin Stjarnan bar sigurorð af Víkingi í Ólafsvík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-3 í hörkuleik en sigurgöngu Ólsara á heimavelli er lokið. 17. júlí 2016 22:00 Tokic sparkaði í Smalann og fékk rautt | Sjáðu atvikið Ívar Orri Kristjánsson vísaði króatíska framherjanum út af fyrir ljótt brot á Baldri Sigurðssyni. 17. júlí 2016 20:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4 | Létt Lautarferð hjá KR-ingum | Sjáðu mörkin KR vann öruggan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og skilja Fylkismenn eftir í fallsæti, 4 stigum frá öruggu sæti. 17. júlí 2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 2-1 | Fjórir sigrar í röð hjá Skaganum | Sjáðu mörkin ÍA vann frábæran sigur, 2-1, á Valsmönnum upp á Skipaskaga í kvöld. Liðið komst í 2-0 með mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Garðari Gunnlaugssyni. 17. júlí 2016 21:00 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Sjá meira
Hermann: Getur vel verið að Sító fari Jose Seoane Vergara, eða Sító eins og hann er oftast kallaður, sat allan tímann á bekknum hjá Fylkismönnum í leiknum gegn KR í kvöld. 17. júlí 2016 21:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-3 | Aftur mistókst Fjölni að komast á toppinn | Sjáðu mörkin Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur í Grafarvogi í kvöld og er aðeins þremur stigum frá toppsætinu. 17. júlí 2016 22:45
Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. 17. júlí 2016 21:33
Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. 17. júlí 2016 21:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 | Sigurgöngu Ólsara á heimavelli lokið | Sjáðu mörkin Stjarnan bar sigurorð af Víkingi í Ólafsvík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-3 í hörkuleik en sigurgöngu Ólsara á heimavelli er lokið. 17. júlí 2016 22:00
Tokic sparkaði í Smalann og fékk rautt | Sjáðu atvikið Ívar Orri Kristjánsson vísaði króatíska framherjanum út af fyrir ljótt brot á Baldri Sigurðssyni. 17. júlí 2016 20:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4 | Létt Lautarferð hjá KR-ingum | Sjáðu mörkin KR vann öruggan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og skilja Fylkismenn eftir í fallsæti, 4 stigum frá öruggu sæti. 17. júlí 2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 2-1 | Fjórir sigrar í röð hjá Skaganum | Sjáðu mörkin ÍA vann frábæran sigur, 2-1, á Valsmönnum upp á Skipaskaga í kvöld. Liðið komst í 2-0 með mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Garðari Gunnlaugssyni. 17. júlí 2016 21:00
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti