Þróttur reynir að stoppa í götin í varnarleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2016 13:30 Þróttur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum fyrir seinni hluta tímabilsins. Í dag gengu Þróttarar frá samningum við varnarmennina Baldvin Sturluson og Guðmund Friðriksson. Baldvin kemur frá Val en hann skrifaði undir samning sem gildir til út tímabilið. Baldvin er 27 ára uppalinn Stjörnumaður sem hefur einnig leikið með Breiðabliki. Guðmundur kemur á láni frá Breiðabliki en þessi 22 ára gamli bakvörður hefur leikið 11 leiki í efstu deild með Blikum. Hann hefur einnig leikið með Selfossi og Augnabliki. „Ég gæti ekki verið ánægðari. Báðir leikmenn eru frábærar viðbætur og henta leikstíl okkar fullkomlega. Þeir eru virkilega tilbúnir í slaginn og munu reynast Þrótti dýrmætir liðsmenn,“ segir Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, í yfirlýsingu frá félaginu. Áður voru Þróttarar búnir að fá framherjann Björgvin Stefánsson og danska miðjumanninn Christian Nikolaj Sörensen í félagaskiptaglugganum sem opnaði á föstudaginn. Björgvin og Christian spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir Þrótt þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Víkingi R. í gær. Þróttarar eru aðeins með sjö stig í tólfta og neðsta sæti Pepsi-deildinni, sex stigum frá öruggu sæti. Varnarleikurinn hefur verið aðal höfuðverkur Þróttara en þeir hafa fengið á sig 30 mörk í 11 deildarleikjum í sumar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þróttur veðjar á þriðja Danann Þróttur hefur samið við danska miðjumanninn Christian Nikolaj Sørensen um að leika með liðinu út tímabilið. 14. júlí 2016 17:11 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Björgvin Stefánsson í Þrótt Framherjinn sem kom til Vals frá Haukum verður nú á láni hjá Þrótti út tímabilið. 15. júlí 2016 13:27 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Þróttur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum fyrir seinni hluta tímabilsins. Í dag gengu Þróttarar frá samningum við varnarmennina Baldvin Sturluson og Guðmund Friðriksson. Baldvin kemur frá Val en hann skrifaði undir samning sem gildir til út tímabilið. Baldvin er 27 ára uppalinn Stjörnumaður sem hefur einnig leikið með Breiðabliki. Guðmundur kemur á láni frá Breiðabliki en þessi 22 ára gamli bakvörður hefur leikið 11 leiki í efstu deild með Blikum. Hann hefur einnig leikið með Selfossi og Augnabliki. „Ég gæti ekki verið ánægðari. Báðir leikmenn eru frábærar viðbætur og henta leikstíl okkar fullkomlega. Þeir eru virkilega tilbúnir í slaginn og munu reynast Þrótti dýrmætir liðsmenn,“ segir Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, í yfirlýsingu frá félaginu. Áður voru Þróttarar búnir að fá framherjann Björgvin Stefánsson og danska miðjumanninn Christian Nikolaj Sörensen í félagaskiptaglugganum sem opnaði á föstudaginn. Björgvin og Christian spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir Þrótt þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Víkingi R. í gær. Þróttarar eru aðeins með sjö stig í tólfta og neðsta sæti Pepsi-deildinni, sex stigum frá öruggu sæti. Varnarleikurinn hefur verið aðal höfuðverkur Þróttara en þeir hafa fengið á sig 30 mörk í 11 deildarleikjum í sumar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þróttur veðjar á þriðja Danann Þróttur hefur samið við danska miðjumanninn Christian Nikolaj Sørensen um að leika með liðinu út tímabilið. 14. júlí 2016 17:11 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Björgvin Stefánsson í Þrótt Framherjinn sem kom til Vals frá Haukum verður nú á láni hjá Þrótti út tímabilið. 15. júlí 2016 13:27 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Þróttur veðjar á þriðja Danann Þróttur hefur samið við danska miðjumanninn Christian Nikolaj Sørensen um að leika með liðinu út tímabilið. 14. júlí 2016 17:11
Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00
Björgvin Stefánsson í Þrótt Framherjinn sem kom til Vals frá Haukum verður nú á láni hjá Þrótti út tímabilið. 15. júlí 2016 13:27