Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2016 16:47 Nokkrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins í París í dag. vísir/vilhelm Þegar þetta er skrifað eru aðeins rúmlega tveir tímar í stærsta knattspyrnuleik íslenskrar íþróttasögu. Klukkan 19 í kvöld mætir íslenska karlalandsliðið gestgjöfum Frakka á Stade de France í 8-liða úrslitum EM. Fjölmargir Íslendingar eru komnir til Parísar og ætla að fylgjast með strákunum okkar á vellinum í kvöld og þá er búist við gríðarlega miklum mannfjölda á Arnarhóli þar sem leikurinn verður sýndur á risaskjá. Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en hér að neðan má sjá nokkur tíst frá yfirspenntum tísturum.Ekki viss hvort spennan fyrir jólunum þegar ég var 10 ára komist nálægt spennunni fyrir leiknum kl 7 #emísland #FRAISL— símon rafn (@simonrfn) July 3, 2016 Er með niðurgang úr spennu!!!! #EURO2016 #FRAISL #ISL #EMísland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) July 3, 2016 Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld? #ISL #emísland— Thorgerdur Halldorsd (@thmaria220) July 3, 2016 Hef aldrei verið svona spenntur á ævinni, erfitt að sitja kyrr!! #EMísland— Pétur Elvar (@PeturElvar) July 3, 2016 Þessi tilfinning er komin aftur.. stress,spenna,magaólgur,sviti. Stutt í leik ! #fotboltinet #emisland— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) July 3, 2016 Kominn í sömu föt og ég var í í síðasta leik og þau hafa ekki verið þvegin ##emísland #FRAISL— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Þegar þetta er skrifað eru aðeins rúmlega tveir tímar í stærsta knattspyrnuleik íslenskrar íþróttasögu. Klukkan 19 í kvöld mætir íslenska karlalandsliðið gestgjöfum Frakka á Stade de France í 8-liða úrslitum EM. Fjölmargir Íslendingar eru komnir til Parísar og ætla að fylgjast með strákunum okkar á vellinum í kvöld og þá er búist við gríðarlega miklum mannfjölda á Arnarhóli þar sem leikurinn verður sýndur á risaskjá. Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en hér að neðan má sjá nokkur tíst frá yfirspenntum tísturum.Ekki viss hvort spennan fyrir jólunum þegar ég var 10 ára komist nálægt spennunni fyrir leiknum kl 7 #emísland #FRAISL— símon rafn (@simonrfn) July 3, 2016 Er með niðurgang úr spennu!!!! #EURO2016 #FRAISL #ISL #EMísland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) July 3, 2016 Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld? #ISL #emísland— Thorgerdur Halldorsd (@thmaria220) July 3, 2016 Hef aldrei verið svona spenntur á ævinni, erfitt að sitja kyrr!! #EMísland— Pétur Elvar (@PeturElvar) July 3, 2016 Þessi tilfinning er komin aftur.. stress,spenna,magaólgur,sviti. Stutt í leik ! #fotboltinet #emisland— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) July 3, 2016 Kominn í sömu föt og ég var í í síðasta leik og þau hafa ekki verið þvegin ##emísland #FRAISL— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira