Íslensk stúlka þótti lík khaleesi og fór á flug á Reddit Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. júlí 2016 22:24 Ástrós Vera segir að hún hafi ekki séð einn Game of Thrones þátt og því þekkir hún ekki afdrif Daenerys. mynd/hbo/reddit „Þetta var á laugardaginn. Ég var að vinna, þeir komu inn, fannst ég vera lík khaleesi og vildu fá mynd af okkur vegna þess,“ segir Ástrós Vera Hafsteinsdóttir í samtali við Vísi.Svona lítur myndin út sem fór á flug á Reddit fyrir skemmstu.Umrædd mynd sýnir Ástrósu ásamt ferðamanni á vinnustað hennar, Public House. Ferðamaðurinn setti myndina inn á vefsíðuna Reddit.com og þar fór hún á nokkurt flug. Ástrós segir að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem henni er líkt við drottninguna. Khaleesi, eða Daenerys Targeryen, er persóna í bókaflokki G.R.R. Martin, A Song of Ice and Fire. Eftir bókunum hafa verið gerðir sjónvarpsþættir sem eru einhverjir þeir allra vinsælustu frá upphafi en þar er Daenerys leikin af hinni bresku Emiliu Clarke. Ástrós segir að hún hafi ekki merkt það að mjög margir hafi séð myndina. „Vinkonur mínar bentu mér á þetta en annars hefur lítið gerst. Fyrir utan að Instagramið mitt tók smá kipp.“ Ástrós hefur stundað nám í Menntaskólanum að Laugarvatni en færir sig í haust yfir í Fjölbrautarskólann við Ármúla. Hún stefnir á að skipta yfir í Menntaskólann við Hamrahlíð um áramóti. Aðspurð segist hún vilja læra sem flest tungumál og ferðast um heiminn að menntaskóla loknum. „Frá því að ég byrjaði í menntaskóla þá hefur verið sagt við mig öðru hvoru að ég sé lík henni,“ segir Ástrós. Þrátt fyrir það þá hefur hún ekki séð einn einasta þátt af Game of Thrones og veit því ekki í hvaða ævintýrum tvífari hennar hefur lent. „Það hefur verið á listanum. Kannski ég byrji að horfa bráðum.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Óþolinmóður Akureyringur í H&M slær í gegn í netheimum „Ég held að hver einasti strákur í heiminum kannist við að þurfa að bíða í heila eilífð meðan kærastan mátar föt," segir Hreiðar Kristinn Hreiðarsson. 5. október 2015 22:43 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
„Þetta var á laugardaginn. Ég var að vinna, þeir komu inn, fannst ég vera lík khaleesi og vildu fá mynd af okkur vegna þess,“ segir Ástrós Vera Hafsteinsdóttir í samtali við Vísi.Svona lítur myndin út sem fór á flug á Reddit fyrir skemmstu.Umrædd mynd sýnir Ástrósu ásamt ferðamanni á vinnustað hennar, Public House. Ferðamaðurinn setti myndina inn á vefsíðuna Reddit.com og þar fór hún á nokkurt flug. Ástrós segir að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem henni er líkt við drottninguna. Khaleesi, eða Daenerys Targeryen, er persóna í bókaflokki G.R.R. Martin, A Song of Ice and Fire. Eftir bókunum hafa verið gerðir sjónvarpsþættir sem eru einhverjir þeir allra vinsælustu frá upphafi en þar er Daenerys leikin af hinni bresku Emiliu Clarke. Ástrós segir að hún hafi ekki merkt það að mjög margir hafi séð myndina. „Vinkonur mínar bentu mér á þetta en annars hefur lítið gerst. Fyrir utan að Instagramið mitt tók smá kipp.“ Ástrós hefur stundað nám í Menntaskólanum að Laugarvatni en færir sig í haust yfir í Fjölbrautarskólann við Ármúla. Hún stefnir á að skipta yfir í Menntaskólann við Hamrahlíð um áramóti. Aðspurð segist hún vilja læra sem flest tungumál og ferðast um heiminn að menntaskóla loknum. „Frá því að ég byrjaði í menntaskóla þá hefur verið sagt við mig öðru hvoru að ég sé lík henni,“ segir Ástrós. Þrátt fyrir það þá hefur hún ekki séð einn einasta þátt af Game of Thrones og veit því ekki í hvaða ævintýrum tvífari hennar hefur lent. „Það hefur verið á listanum. Kannski ég byrji að horfa bráðum.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Óþolinmóður Akureyringur í H&M slær í gegn í netheimum „Ég held að hver einasti strákur í heiminum kannist við að þurfa að bíða í heila eilífð meðan kærastan mátar föt," segir Hreiðar Kristinn Hreiðarsson. 5. október 2015 22:43 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Óþolinmóður Akureyringur í H&M slær í gegn í netheimum „Ég held að hver einasti strákur í heiminum kannist við að þurfa að bíða í heila eilífð meðan kærastan mátar föt," segir Hreiðar Kristinn Hreiðarsson. 5. október 2015 22:43