Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble Eva Laufey Kjaran skrifar 30. júní 2016 10:52 visir.is/evalaufey 5 græn epli 1 bolli bláber, fersk eða frosin 1 – 1½ tsk kanill 2 tsk sykur 1 tsk vanillusykur 70 g súkkulaði Mylsna 80 g Kornax heilhveiti 80 g sykur 100 g smjör 50 g kókosmjöl Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Flysjið eplin, fjarlægið kjarna og stilka. Skerið eplin í litla bita og dreifið eplabitunum í eldfast mót. Blandið sykri, vanillusykri og kanil saman við eplin. Saxið súkkulaði og dreifið yfir eplin. Næsta skref er að útbúa deigið sem fer ofan á eplin. Blandið heilhveiti, sykri, smjöri og kókosmjöli saman í skál og blandið saman með höndunum. Dreifið deiginu yfir eplin og bakið í ofni við 180°C í 35-40 mínútur.Berið fram með vanilluís og karamellusósu. Eplabökur Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið
5 græn epli 1 bolli bláber, fersk eða frosin 1 – 1½ tsk kanill 2 tsk sykur 1 tsk vanillusykur 70 g súkkulaði Mylsna 80 g Kornax heilhveiti 80 g sykur 100 g smjör 50 g kókosmjöl Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Flysjið eplin, fjarlægið kjarna og stilka. Skerið eplin í litla bita og dreifið eplabitunum í eldfast mót. Blandið sykri, vanillusykri og kanil saman við eplin. Saxið súkkulaði og dreifið yfir eplin. Næsta skref er að útbúa deigið sem fer ofan á eplin. Blandið heilhveiti, sykri, smjöri og kókosmjöli saman í skál og blandið saman með höndunum. Dreifið deiginu yfir eplin og bakið í ofni við 180°C í 35-40 mínútur.Berið fram með vanilluís og karamellusósu.
Eplabökur Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið