Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:00 Það má segja að auglýsingarnar sækja innblástur til kvikmyndarinnar "Lost in Translation". Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama. Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama.
Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour