Ghetto betur: Borgarstjóri, rappari, Stuðmaður eða skopteiknari fela lík Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júní 2016 10:34 Ekkert athugavert á seyði hérna... Bent og borgarstjórinn gripnir með lík fyrir utan Hjallastefnuna. Vísir/Ghetto Betur Það kom greinilega í ljós í fjórða þætti Ghetto Betur að ef fela þarf lík í Reykjavíkurborg þá eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ágúst Bent rappari, Jakob Frímann Stuðmaður eða Hugleikur Dagsson myndlistarmaður líklegast ekki réttu mennirnir til þess að hafa samband við. Í þættinum kepptu lið Árbæjar- og miðbæjarhverfis og bæði liðin enduðu á stöðum sem eru iðulega mjög fjölsóttir fólki daglega. Köstuðu perlu fyrir svínLið miðbæjarins (Jakob Frímann og Hugleikur) enduðu í Húsdýragarðinum til þess að „kasta perlum fyrir svín,“ eins og Jakob orðaði það. Líkinu var draslað yfir grindverkið og svo togað inn í svínastíuna til þess að gefa dýrunum. Margir gestir húsdýragarðsins urðu vitni að atburðinum.Atriðið má sjá hér fyrir neðan;Góð hugmynd, slæm útfærslaLið Árbæjarhverfis fékk betri hugmynd og ákvað að grafa líkið í Öskjuhlíð. Byrjað var á því að stoppa í Húsasmiðjunni að kaupa skóflur. Því næst var rokið af stað upp í Öskjuhlíð. En þar fór framkvæmdin út um þúfur. Fyrsta stopp var fyrir framan leikskóla þar sem borgarstjórinn og Bent hófu að grafa holu hjá bílaplaninu í sjónlínu við móður og barn. Borgarstjórinn og Bent enduðu því á Nauthólsvík þar sem líkið var „grafið“ í sandinn. Vinnubrögðin voru slík að þeir eru líklega á leiðinni í steininn.Atriði má sjá hér fyrir neðan; Bíó og sjónvarp Ghetto betur Tengdar fréttir Ghetto Betur: Arnþrúður og Sóli rændu 10-11 fyrir hönd Flateyjar Hvernig færi það ef útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir og eftirherman og gleðigjafinn Sóli Hólm myndu stofna glæpagengi? 10. júní 2016 23:23 Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Það kom greinilega í ljós í fjórða þætti Ghetto Betur að ef fela þarf lík í Reykjavíkurborg þá eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ágúst Bent rappari, Jakob Frímann Stuðmaður eða Hugleikur Dagsson myndlistarmaður líklegast ekki réttu mennirnir til þess að hafa samband við. Í þættinum kepptu lið Árbæjar- og miðbæjarhverfis og bæði liðin enduðu á stöðum sem eru iðulega mjög fjölsóttir fólki daglega. Köstuðu perlu fyrir svínLið miðbæjarins (Jakob Frímann og Hugleikur) enduðu í Húsdýragarðinum til þess að „kasta perlum fyrir svín,“ eins og Jakob orðaði það. Líkinu var draslað yfir grindverkið og svo togað inn í svínastíuna til þess að gefa dýrunum. Margir gestir húsdýragarðsins urðu vitni að atburðinum.Atriðið má sjá hér fyrir neðan;Góð hugmynd, slæm útfærslaLið Árbæjarhverfis fékk betri hugmynd og ákvað að grafa líkið í Öskjuhlíð. Byrjað var á því að stoppa í Húsasmiðjunni að kaupa skóflur. Því næst var rokið af stað upp í Öskjuhlíð. En þar fór framkvæmdin út um þúfur. Fyrsta stopp var fyrir framan leikskóla þar sem borgarstjórinn og Bent hófu að grafa holu hjá bílaplaninu í sjónlínu við móður og barn. Borgarstjórinn og Bent enduðu því á Nauthólsvík þar sem líkið var „grafið“ í sandinn. Vinnubrögðin voru slík að þeir eru líklega á leiðinni í steininn.Atriði má sjá hér fyrir neðan;
Bíó og sjónvarp Ghetto betur Tengdar fréttir Ghetto Betur: Arnþrúður og Sóli rændu 10-11 fyrir hönd Flateyjar Hvernig færi það ef útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir og eftirherman og gleðigjafinn Sóli Hólm myndu stofna glæpagengi? 10. júní 2016 23:23 Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Ghetto Betur: Arnþrúður og Sóli rændu 10-11 fyrir hönd Flateyjar Hvernig færi það ef útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir og eftirherman og gleðigjafinn Sóli Hólm myndu stofna glæpagengi? 10. júní 2016 23:23
Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30
Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30