Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júní 2016 12:38 Ólöf Einarsdóttir, móðir Eiðs Smára Guðjohnsen, var einn þeirra Íslendinga sem Kolbeinn Tumi Daðason og Björn Sigurðsson, tökumaður, hittu á fyrir utan írska barinn O'Sullivans í hádeginu í dag þar sem Íslendingar hituðu upp fyrir stórleikinn gegn Austurríki. Ólöf viðurkenndi að hún væri svolítið stressuð fyrir leiknum en vonaðist til að Eiður Smári fengi að spila í dag og helst lengur en í leiknum gegn Ungverjalandi í Marseille. „Ég hef það stórkostlegt en er svolítið kvíðin. Það er pínu í maganum og fer upp í hjarta. Ég er með sting í hjartanu,“ sagði Ólöf sem fannst æðislegt að sjá móttökurnar sem sonurinn fékk þegar hann kom inn á gegn Ungverjum í Marseille. „Í fyrsta lagi fannst mér hann koma of seint inn á en það er bara mitt mat. Mér leið stórkostlega vel og ég fann stuðning þjóðarinnar,“ sagði Ólöf. „Allir Íslendingarnir sem voru á staðnum fögnuðu honum svo vel og mikið og þökkuðu honum kannski á sama tíma fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íslenska landsliðið og íslenska knattspyrnu í heild sinni.“ Ólöf er með stórfjölskyldunni í Frakklandi. Hún hefur vitaskuld verið í sambandi við son sinn og segir að honum líði vel með landsliðinu á EM. „Honum líður bara mjög vel. Við erum hérna með börnin hans og konuna hans, tengdaforeldra og dóttur mína. Honum líður mjög vel og er rosalega bjartsýnn og er tilbúinn að leggja af stað í næsta leik," sagði hún, en er draumurinn ekki sigurmark frá Eiði í dag? „Það væri það besta sem gæti komið fyrir í lífinu hjá okkur. Það myndi toppa hans 20 ára feril. Við bara spilum til sigurs. Við spilum ekki upp á jafntefli,“ sagði Ólöf Einarsdóttir.Hér að ofan má sjá Kolbein Tuma og Björn Sigurðsson spjalla við Íslendinga í góðu fjöri í dag en viðtalið við Ólöfu kemur eftir 16 mínútur og 40 sekúndur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar streyma á O´Sullivans Barinn er risastór og stórt svæði sömuleiðis fyrir utan 22. júní 2016 10:05 Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Tíu þúsund Íslendingar mæta 30 þúsund Austurríkismönnum Það er eins gott að íslenskir stuðningsmenn brýni raustina vel á Stade de France í dag. 22. júní 2016 09:07 Sjáðu íslenska stemningu við Rauðu Mylluna í París Vísir tók púlsinn á Íslendingum sem söfnuðust saman í Moulan Rouge-hverfinu í París fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 12:15 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Ólöf Einarsdóttir, móðir Eiðs Smára Guðjohnsen, var einn þeirra Íslendinga sem Kolbeinn Tumi Daðason og Björn Sigurðsson, tökumaður, hittu á fyrir utan írska barinn O'Sullivans í hádeginu í dag þar sem Íslendingar hituðu upp fyrir stórleikinn gegn Austurríki. Ólöf viðurkenndi að hún væri svolítið stressuð fyrir leiknum en vonaðist til að Eiður Smári fengi að spila í dag og helst lengur en í leiknum gegn Ungverjalandi í Marseille. „Ég hef það stórkostlegt en er svolítið kvíðin. Það er pínu í maganum og fer upp í hjarta. Ég er með sting í hjartanu,“ sagði Ólöf sem fannst æðislegt að sjá móttökurnar sem sonurinn fékk þegar hann kom inn á gegn Ungverjum í Marseille. „Í fyrsta lagi fannst mér hann koma of seint inn á en það er bara mitt mat. Mér leið stórkostlega vel og ég fann stuðning þjóðarinnar,“ sagði Ólöf. „Allir Íslendingarnir sem voru á staðnum fögnuðu honum svo vel og mikið og þökkuðu honum kannski á sama tíma fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íslenska landsliðið og íslenska knattspyrnu í heild sinni.“ Ólöf er með stórfjölskyldunni í Frakklandi. Hún hefur vitaskuld verið í sambandi við son sinn og segir að honum líði vel með landsliðinu á EM. „Honum líður bara mjög vel. Við erum hérna með börnin hans og konuna hans, tengdaforeldra og dóttur mína. Honum líður mjög vel og er rosalega bjartsýnn og er tilbúinn að leggja af stað í næsta leik," sagði hún, en er draumurinn ekki sigurmark frá Eiði í dag? „Það væri það besta sem gæti komið fyrir í lífinu hjá okkur. Það myndi toppa hans 20 ára feril. Við bara spilum til sigurs. Við spilum ekki upp á jafntefli,“ sagði Ólöf Einarsdóttir.Hér að ofan má sjá Kolbein Tuma og Björn Sigurðsson spjalla við Íslendinga í góðu fjöri í dag en viðtalið við Ólöfu kemur eftir 16 mínútur og 40 sekúndur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar streyma á O´Sullivans Barinn er risastór og stórt svæði sömuleiðis fyrir utan 22. júní 2016 10:05 Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Tíu þúsund Íslendingar mæta 30 þúsund Austurríkismönnum Það er eins gott að íslenskir stuðningsmenn brýni raustina vel á Stade de France í dag. 22. júní 2016 09:07 Sjáðu íslenska stemningu við Rauðu Mylluna í París Vísir tók púlsinn á Íslendingum sem söfnuðust saman í Moulan Rouge-hverfinu í París fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 12:15 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Íslendingar streyma á O´Sullivans Barinn er risastór og stórt svæði sömuleiðis fyrir utan 22. júní 2016 10:05
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45
Tíu þúsund Íslendingar mæta 30 þúsund Austurríkismönnum Það er eins gott að íslenskir stuðningsmenn brýni raustina vel á Stade de France í dag. 22. júní 2016 09:07
Sjáðu íslenska stemningu við Rauðu Mylluna í París Vísir tók púlsinn á Íslendingum sem söfnuðust saman í Moulan Rouge-hverfinu í París fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 12:15
Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15
Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00