Tíu Haukar unnu Keflvíkinga í sjö marka leik | Úrslitin í Inkasso deild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2016 22:47 Vísir/Andri Marinó Grindvíkingar misstu að tækifærinu að vera einir á toppi Inkasso-deildar í kvöld þegar þeir fengu á sig jöfnunarmark á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld og mest var skorað á Ásvöllum þar sem heimamenn í Haukum unnu 4-3 sigur á Keflavík þrátt fyrir að leika manni færri í meira en 50 mínútur. Framarar unnu endurkomusigur á Leikni og er nú komnir í hóp efstu liða þrátt fyrir að hafa aðeins fengið tvö stig í fyrstu þremur leikjum sínum. Ingi Rafn Ingibergsson tryggði Selfossi stig í Grindavík þegar hann jafnaði á 93. mínútu en Grindvíkingar hefðu verið með þriggja stiga forystu á toppnum ef að þeir hefði haldið út. Leiknir F. komst upp úr fallsæti með 2-0 sigri á nágrönnum sínum. Huginn lék manni færri frá 27. mínútu. Úrslit og markaskorara í 1. deild karla í kvöld:Fram - Leiknir R. 2-1 0-1 Kristján Páll Jónsson (49.), 1-1 Hlynur Atli Magnússon (70.), 2-1 Dino Gavric (76.)Haukar - Keflavík 4-3 1-0 Aron Jóhannsson, víti (7.), 1-1 Hörður Sveinsson (26.), 2-1 Elton Renato Livramento Barros (27.), 3-1 Alexander Helgason (34.), 4-1 Alexander Helgason (71.), 4-2 Jónas Guðni Sævarsson (75.), 4-3 Páll Olgeir Þorsteinsson (90.+4).Grindavík - Selfoss 1-1 1-0 Juan Manuel Ortiz Jimenez (20.), 1-1 Ingi Rafn Ingibergsson (90.+3).Huginn - Leiknir F. 0-2 0-1 Antonio Calzado Arevalo (4.), 0-2 Kristófer Páll Viðarsson (56.). Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net. Íslenski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Grindvíkingar misstu að tækifærinu að vera einir á toppi Inkasso-deildar í kvöld þegar þeir fengu á sig jöfnunarmark á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld og mest var skorað á Ásvöllum þar sem heimamenn í Haukum unnu 4-3 sigur á Keflavík þrátt fyrir að leika manni færri í meira en 50 mínútur. Framarar unnu endurkomusigur á Leikni og er nú komnir í hóp efstu liða þrátt fyrir að hafa aðeins fengið tvö stig í fyrstu þremur leikjum sínum. Ingi Rafn Ingibergsson tryggði Selfossi stig í Grindavík þegar hann jafnaði á 93. mínútu en Grindvíkingar hefðu verið með þriggja stiga forystu á toppnum ef að þeir hefði haldið út. Leiknir F. komst upp úr fallsæti með 2-0 sigri á nágrönnum sínum. Huginn lék manni færri frá 27. mínútu. Úrslit og markaskorara í 1. deild karla í kvöld:Fram - Leiknir R. 2-1 0-1 Kristján Páll Jónsson (49.), 1-1 Hlynur Atli Magnússon (70.), 2-1 Dino Gavric (76.)Haukar - Keflavík 4-3 1-0 Aron Jóhannsson, víti (7.), 1-1 Hörður Sveinsson (26.), 2-1 Elton Renato Livramento Barros (27.), 3-1 Alexander Helgason (34.), 4-1 Alexander Helgason (71.), 4-2 Jónas Guðni Sævarsson (75.), 4-3 Páll Olgeir Þorsteinsson (90.+4).Grindavík - Selfoss 1-1 1-0 Juan Manuel Ortiz Jimenez (20.), 1-1 Ingi Rafn Ingibergsson (90.+3).Huginn - Leiknir F. 0-2 0-1 Antonio Calzado Arevalo (4.), 0-2 Kristófer Páll Viðarsson (56.). Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net.
Íslenski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn