Lars: Ég gerði mistök fyrir leikinn í Zagreb Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2016 10:30 Hollenski dómarinn Björn Kuipers flautar hér til leiksloka í Zagreb þegar draumur Íslands um sæti í lokakeppni HM í Brasilíu var úti. Vísir/Vilhelm Lars Lagerbäck, annar þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, vonar að þjálfarateymið hafi lært af vonbrigðunum í Zagreb haustið 2013 þegar karlaliðið tapaði 2-0 gegn Króötum í umspili um sæti í lokakeppni HM þrátt fyrir að spila meirihluta leiksins manni fleiri. Heimir Hallgrímsson sagði í kvikmyndinni Jökullinn logar, sem fjallar um ævintýri karlalandsliðsins, „Heimir var líklega að ræða um dagana sem maður hefur til að undirbúa lið eins og á milli umspilsleikjanna gegn Króötum,“ sagði Lars. Undirbúningurinn væri ekki bara líkamlegur heldur skipti andlegi þátturinn mjög miklu máli. „Ég held að ég hafi gert mistök,“ sagði Lars og bætti við að það hefði hann líka gert fyrr. „Það er mikil ábyrgð á okkar herðum að halda leikmönnum í réttu hugarfari,“ sagði Lars. Ef liðið mætti út á völl og væri of passívt, spilaði ekki sinn leik þá lægi ábyrgðin hjá honum sem þjálfara. „Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. Hann hefði ekki hjálpað leikmönnum á réttan hátt. „Þetta snýst mikið um andlegan styrk, að vera meðvitaður og klár í leikinn,“ sagði Lars. Hans mistök hefðu meðal annars snúið að því að einbeita sér ekki nógu mikið að endurtekningum á æfingum, að heilaþvo leikmenn sína eins og Alfreð Finnbogason sagði einmitt á blaðamannafundinum að væri eitt af því sem Lars gerði svo vel.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook,Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, vonar að þjálfarateymið hafi lært af vonbrigðunum í Zagreb haustið 2013 þegar karlaliðið tapaði 2-0 gegn Króötum í umspili um sæti í lokakeppni HM þrátt fyrir að spila meirihluta leiksins manni fleiri. Heimir Hallgrímsson sagði í kvikmyndinni Jökullinn logar, sem fjallar um ævintýri karlalandsliðsins, „Heimir var líklega að ræða um dagana sem maður hefur til að undirbúa lið eins og á milli umspilsleikjanna gegn Króötum,“ sagði Lars. Undirbúningurinn væri ekki bara líkamlegur heldur skipti andlegi þátturinn mjög miklu máli. „Ég held að ég hafi gert mistök,“ sagði Lars og bætti við að það hefði hann líka gert fyrr. „Það er mikil ábyrgð á okkar herðum að halda leikmönnum í réttu hugarfari,“ sagði Lars. Ef liðið mætti út á völl og væri of passívt, spilaði ekki sinn leik þá lægi ábyrgðin hjá honum sem þjálfara. „Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. Hann hefði ekki hjálpað leikmönnum á réttan hátt. „Þetta snýst mikið um andlegan styrk, að vera meðvitaður og klár í leikinn,“ sagði Lars. Hans mistök hefðu meðal annars snúið að því að einbeita sér ekki nógu mikið að endurtekningum á æfingum, að heilaþvo leikmenn sína eins og Alfreð Finnbogason sagði einmitt á blaðamannafundinum að væri eitt af því sem Lars gerði svo vel.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook,Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti