Thom Yorke hitar upp fyrir Secret Solstice í garðveislu nágranna Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. júní 2016 16:58 Hvað gerir Thom Yorke til þess að hita upp fyrir Íslandsförina? Jú, hann mætir í partí til nágranna síns og tekur lagið. Svo virðist sem Yorke hafi eytt gærkvöldinu í bakgarði í Oxford með gítar í hönd og míkrófón við munn. Þar renndi hann víst í gegnum nokkra af fjöldamörgum slögurum Radiohead en myndbandi var deilt á YouTube í dag sem sýnir hann fikra sig í gegnum lagið Reckoning. Myndbandið má sjá hér að ofan. Hver veit nema að Yorke endi í garðpartý í Reykjavík á föstudaginn? Sveitin kemur fram á Secret Solstice hátíðinni á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga og bíða aðdáendur þess með mikilli eftirvæntingu enda er þetta í fyrsta sinn sem sveitin heldur tónleika hér. Yorke er þekktur fyrir að koma fram með engum fyrirvara þar sem hann er staddur hverju sinni. Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59 Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hvað gerir Thom Yorke til þess að hita upp fyrir Íslandsförina? Jú, hann mætir í partí til nágranna síns og tekur lagið. Svo virðist sem Yorke hafi eytt gærkvöldinu í bakgarði í Oxford með gítar í hönd og míkrófón við munn. Þar renndi hann víst í gegnum nokkra af fjöldamörgum slögurum Radiohead en myndbandi var deilt á YouTube í dag sem sýnir hann fikra sig í gegnum lagið Reckoning. Myndbandið má sjá hér að ofan. Hver veit nema að Yorke endi í garðpartý í Reykjavík á föstudaginn? Sveitin kemur fram á Secret Solstice hátíðinni á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga og bíða aðdáendur þess með mikilli eftirvæntingu enda er þetta í fyrsta sinn sem sveitin heldur tónleika hér. Yorke er þekktur fyrir að koma fram með engum fyrirvara þar sem hann er staddur hverju sinni.
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59 Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52
Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59
Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19