Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Ritstjórn skrifar 16. júní 2016 10:30 Kim er vægast sagt glæsileg á forsíðunni. Mynd/GQ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian prýðir forsíðu tíu ára afmælisrits GQ. Kim deildi fréttunum með aðdáendum sínum í gær á afmælisdegi dóttur sinnar, North West. Myndirnar eru teknar af Mert Alas og Marcus Piggot en þeir eru eitt þekktasta ljósmyndara teymi í tískuheiminum í dag. Þetta er í fyrsta skiptið sem að Kim situr fyrir á forsíðu GQ en það er óhætt að segja að hún hafi líklega verið á forsíðu flestra annara tímarita, meðal annars Vogue. Kim segir það vera mikinn heiður að fá að sitja fyrir á forsíðu afmælisritsins. Á myndunum í blaðinu er Kim léttklædd eða nakin en það er engum blöðum um það að fletta að hún er ekki feimin við það. Hún er örugg í eigin skinni og það skín í gegn á myndunum og kemur afar vel út. Myndirnar úr blaðinu er hægt að sjá hér. Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian prýðir forsíðu tíu ára afmælisrits GQ. Kim deildi fréttunum með aðdáendum sínum í gær á afmælisdegi dóttur sinnar, North West. Myndirnar eru teknar af Mert Alas og Marcus Piggot en þeir eru eitt þekktasta ljósmyndara teymi í tískuheiminum í dag. Þetta er í fyrsta skiptið sem að Kim situr fyrir á forsíðu GQ en það er óhætt að segja að hún hafi líklega verið á forsíðu flestra annara tímarita, meðal annars Vogue. Kim segir það vera mikinn heiður að fá að sitja fyrir á forsíðu afmælisritsins. Á myndunum í blaðinu er Kim léttklædd eða nakin en það er engum blöðum um það að fletta að hún er ekki feimin við það. Hún er örugg í eigin skinni og það skín í gegn á myndunum og kemur afar vel út. Myndirnar úr blaðinu er hægt að sjá hér.
Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour