Arnar Darri: Ég er best geymda leyndarmálið Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 5. júní 2016 22:31 Arnar Darri Arnar Darri Pétursson kom inn í byrjunarlið Þróttar og greip tækifærið með báðum höndum en hann hélt hreinu í sigri Þróttar á ÍA í kvöld og var mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum. „Ég kom til Þróttar til að fá tækifæri. Ég er mjög ánægður með innkomuna,“ sagði ánægður Arnar Darri. „Ég hef ekki mikið fengið að spila síðan ég kom heim til Íslands. Ég fékk þessa sénsa hjá Stjörnunni og fannst ég hafa tekið þá. „Ég hef sýnt þetta áður. Ég gerði það oft með Stjörnunni en svo var maður settur aftur á tréverkið. Atli Sigurjónsson sagði að vinstri fóturinn á sér væri best geymda leyndarmálið í íslenskum fótbolta. Ég er ósammála. Hérna er það,“ sagði Arnar Darri og benti glettinn á sjálfan sig. „Að sjálfsögðu er það þjálfarinn sem velur liðið. Hjá Stjörnunni var það ekki mitt. Ég átti aldrei að fá að spila. Hérna eru tækifærin sem ég vil fá. Ég geri atlögu að því á æfingum og ég ætla að halda stöðunni en að sjálfsögðu er það Gregg (Ryder) sem á endanum ákveður það.“ Þróttur var meira með boltann í leiknum og sótti mikið en engu að síður hafði Arnar Darri nóg að gera í leiknum. „Alveg klárlega. Við vissum hvað ÍA myndi reyna og það er ein ástæðan fyrir því að þjálfarinn setti mig inn. Það eru fyrirgjafir. Þeir dæla boltanum inn í öllum leikjum og eru með þessa lurka frammi í hornum. „Mér fannst ég eiga mjög vel við þetta. Ég er bestur í fyrirgjöfum. Er sterkur í loftinu,“ sagði Arnar Darri réttilega en hann greip oft vel inn í leiknum og stjórnaði teignum vel. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Arnar Darri Pétursson kom inn í byrjunarlið Þróttar og greip tækifærið með báðum höndum en hann hélt hreinu í sigri Þróttar á ÍA í kvöld og var mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum. „Ég kom til Þróttar til að fá tækifæri. Ég er mjög ánægður með innkomuna,“ sagði ánægður Arnar Darri. „Ég hef ekki mikið fengið að spila síðan ég kom heim til Íslands. Ég fékk þessa sénsa hjá Stjörnunni og fannst ég hafa tekið þá. „Ég hef sýnt þetta áður. Ég gerði það oft með Stjörnunni en svo var maður settur aftur á tréverkið. Atli Sigurjónsson sagði að vinstri fóturinn á sér væri best geymda leyndarmálið í íslenskum fótbolta. Ég er ósammála. Hérna er það,“ sagði Arnar Darri og benti glettinn á sjálfan sig. „Að sjálfsögðu er það þjálfarinn sem velur liðið. Hjá Stjörnunni var það ekki mitt. Ég átti aldrei að fá að spila. Hérna eru tækifærin sem ég vil fá. Ég geri atlögu að því á æfingum og ég ætla að halda stöðunni en að sjálfsögðu er það Gregg (Ryder) sem á endanum ákveður það.“ Þróttur var meira með boltann í leiknum og sótti mikið en engu að síður hafði Arnar Darri nóg að gera í leiknum. „Alveg klárlega. Við vissum hvað ÍA myndi reyna og það er ein ástæðan fyrir því að þjálfarinn setti mig inn. Það eru fyrirgjafir. Þeir dæla boltanum inn í öllum leikjum og eru með þessa lurka frammi í hornum. „Mér fannst ég eiga mjög vel við þetta. Ég er bestur í fyrirgjöfum. Er sterkur í loftinu,“ sagði Arnar Darri réttilega en hann greip oft vel inn í leiknum og stjórnaði teignum vel.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira