Kris Kristofferson með tónleika í Hörpu Stefán Árni Pálsson skrifar 8. júní 2016 11:30 vísir Goðsögnin- kántrístjarnan – leikarinn- söngvarinn- lagahöfundurinn og söngvaskáldið Kris Kristofferson heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu, þann 26. september í haus. Þetta er hluti af tónleikaferð hans til Evrópu, sem verður líklega sú síðasta sem hann fer í. Það þarf varla að kynna Kris, en hann hefur samið ódauðlega lög eins og t.d. Me and Bobby McGee, Sunday Morning Coming Down, Help Me Make It Through The Night, Why Me Lord auk fjölda annara laga. Hann er margverðlaunaður fyrir bæði tónlistina og leiklistina- þrisvar fengið Grammyverðlaun- Golden Globe verðlaun auk ótal annara veðlauna. Kris Kristofferson var kosinn í Nashville Songwriters' Hall of Fame árið 1977, Songwriters' Hall of Fame1985 og í Country Music Hall of Fame árið 2004. Árið 2006 hlaut hann verðlaunin Johnny Mercer Award frá Songwriters' Hall of Fame. Hann hefur spilað með og átt samstarf við ótal aðra listamenn og er hljómsveitin The Highwaymen líklega sú þekktasta. Þar voru með honum þeir Willie Nelson, Waylon Jennings og Johnny Cash. Kris Kristofferson verður áttræður núna í júní og ákvað fyrir stuttu að fara í síðasta tónleikaferðalag sitt um Evrópu og heimsækja aðeins þá staði sem hann langaði að ferðast til. Því má búast við því að hann staldri í nokkra daga hér á landi og njóti lífsins í íslenskri náttúru. Sérstakir gestir, dóttir hans Kelly Kristofferson og tengdasonur Andrew Hagar. En þau munu hita upp fyrir kappann og spila síðan nokkur lög með honum. Miðasala hefst miðvikudaginn 15. Júní á harpa.is- tix.is og í síma 528 50 50 Golden Globes Tónlist Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Goðsögnin- kántrístjarnan – leikarinn- söngvarinn- lagahöfundurinn og söngvaskáldið Kris Kristofferson heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu, þann 26. september í haus. Þetta er hluti af tónleikaferð hans til Evrópu, sem verður líklega sú síðasta sem hann fer í. Það þarf varla að kynna Kris, en hann hefur samið ódauðlega lög eins og t.d. Me and Bobby McGee, Sunday Morning Coming Down, Help Me Make It Through The Night, Why Me Lord auk fjölda annara laga. Hann er margverðlaunaður fyrir bæði tónlistina og leiklistina- þrisvar fengið Grammyverðlaun- Golden Globe verðlaun auk ótal annara veðlauna. Kris Kristofferson var kosinn í Nashville Songwriters' Hall of Fame árið 1977, Songwriters' Hall of Fame1985 og í Country Music Hall of Fame árið 2004. Árið 2006 hlaut hann verðlaunin Johnny Mercer Award frá Songwriters' Hall of Fame. Hann hefur spilað með og átt samstarf við ótal aðra listamenn og er hljómsveitin The Highwaymen líklega sú þekktasta. Þar voru með honum þeir Willie Nelson, Waylon Jennings og Johnny Cash. Kris Kristofferson verður áttræður núna í júní og ákvað fyrir stuttu að fara í síðasta tónleikaferðalag sitt um Evrópu og heimsækja aðeins þá staði sem hann langaði að ferðast til. Því má búast við því að hann staldri í nokkra daga hér á landi og njóti lífsins í íslenskri náttúru. Sérstakir gestir, dóttir hans Kelly Kristofferson og tengdasonur Andrew Hagar. En þau munu hita upp fyrir kappann og spila síðan nokkur lög með honum. Miðasala hefst miðvikudaginn 15. Júní á harpa.is- tix.is og í síma 528 50 50
Golden Globes Tónlist Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira