Team Volvo í WOW Cyclothon 2016 Finnur Thorlacius skrifar 9. júní 2016 15:20 Team Volvo. Kraftmikið lið hjólreiðafólks hefur nú undirritað samstarfssamning við Volvo á Íslandi um þátttöku í WOW Cyclothon 2016 undir nafni Team Volvo. Unnið hefur verið að samstarfinu undanfarna mánuði og nú hefur formlega verið skrifað undir samstarfssamning. Það er okkur hjá Volvo sönn ánægja að styðja við þetta glæsilega hjólreiðafólk sem ætlar að hjóla hringinn í kringum landið til stuðnings góðu málefni. Team Volvo er blandað lið karla og kvenna. Liðsmenn Team Volvo eru: Ármann Gylfason, Magnús Fjalar Guðmundsson, Kristín Edda Sveinsdóttir, Ása Guðný Ásgeirsdóttir, Margrét Pálsdóttir, Bjarni Birgisson, Sveinn Ottó Sigurðsson, Magni R. Sigurðsson, Heiðar Snær Rögnvaldsson og Hans Söndergaard. Hægt verður að fylgjast með Team Volvo á Facebooksíðu liðsins. Wow Cyclothon Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent
Kraftmikið lið hjólreiðafólks hefur nú undirritað samstarfssamning við Volvo á Íslandi um þátttöku í WOW Cyclothon 2016 undir nafni Team Volvo. Unnið hefur verið að samstarfinu undanfarna mánuði og nú hefur formlega verið skrifað undir samstarfssamning. Það er okkur hjá Volvo sönn ánægja að styðja við þetta glæsilega hjólreiðafólk sem ætlar að hjóla hringinn í kringum landið til stuðnings góðu málefni. Team Volvo er blandað lið karla og kvenna. Liðsmenn Team Volvo eru: Ármann Gylfason, Magnús Fjalar Guðmundsson, Kristín Edda Sveinsdóttir, Ása Guðný Ásgeirsdóttir, Margrét Pálsdóttir, Bjarni Birgisson, Sveinn Ottó Sigurðsson, Magni R. Sigurðsson, Heiðar Snær Rögnvaldsson og Hans Söndergaard. Hægt verður að fylgjast með Team Volvo á Facebooksíðu liðsins.
Wow Cyclothon Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent