Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Ritstjórn skrifar 24. maí 2016 21:00 Lily-Rose er lík mömmu sinni, Vanessu Paradis, en hún hefur einnig setið fyrir hjá Chanel. Lily-Rose Depp hefur verið að fóta sig sem fyrirsæta á seinasta árinu og núna hefur hún landað sinni annari auglýsingaherferð fyrir Chanel. Í fyrra varð hún andlit sólgleraugnalínu hjá franska tískuhúsinu en nú hefur hún verið fengin til þess að sitja fyrir sem andlit nýjasta ilmsins sem ber heitið Chanel No. 5 L'Eau. Lily-Rose fetar í fótspor móður sinnar, Vanessu Paradis, en hún byrjaði að sitja fyrir hjá Chanel í byrjun tíunda áratugsins. Hún er einnig dóttir stórleikarans Johnny Depp en eftir honum er haft að hann sé örlítið hræddur um dóttur sína og hversu fljótt hún er að fullorðnast í tískuheiminum. I'm so excited to announce that I am the face of the new Chanel No. 5 L'EAU! @chanelofficial #newchanel5 A photo posted by Lily-Rose Depp (@lilyrose_depp) on May 23, 2016 at 3:05am PDT Mest lesið Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Að taka stökkið Glamour
Lily-Rose Depp hefur verið að fóta sig sem fyrirsæta á seinasta árinu og núna hefur hún landað sinni annari auglýsingaherferð fyrir Chanel. Í fyrra varð hún andlit sólgleraugnalínu hjá franska tískuhúsinu en nú hefur hún verið fengin til þess að sitja fyrir sem andlit nýjasta ilmsins sem ber heitið Chanel No. 5 L'Eau. Lily-Rose fetar í fótspor móður sinnar, Vanessu Paradis, en hún byrjaði að sitja fyrir hjá Chanel í byrjun tíunda áratugsins. Hún er einnig dóttir stórleikarans Johnny Depp en eftir honum er haft að hann sé örlítið hræddur um dóttur sína og hversu fljótt hún er að fullorðnast í tískuheiminum. I'm so excited to announce that I am the face of the new Chanel No. 5 L'EAU! @chanelofficial #newchanel5 A photo posted by Lily-Rose Depp (@lilyrose_depp) on May 23, 2016 at 3:05am PDT
Mest lesið Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Að taka stökkið Glamour