Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2016 21:13 Óttar Magnús Karlsson var á skotskónum á Ásvöllum í kvöld. Vísir/TómasÞ Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Víkingar unnu þá 2-1 sigur á 1. deildarliði Hauka á Ásvöllum þar sem Víkingar voru komnir með tveggja marka forystu eftir rúman hálftíma. Haukarnir minnkuðu muninn í lokinn en Víkingarnir áttu þá að vera búnir að skora fleiri mörk úr fjölda góðra færi sem þeir fengu. Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, leyfði sér að hvíla Gary John Martin í leiknum og þess í stað voru ungu sóknarmenn Víkingsliðsins áberandi í kvöld. Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin sín á fyrstu 32 mínútum leiksins en hann fylgdi eftir skalla Viktors Jónssonar í fyrra markinu á 20. mínútu og skoraði eftir sendingu Stefáns Þórs Pálssonar á 31. mínútu. Ungu strákarnir í framlínu Víkingsliðsins voru mikið í færum það sem eftir lifði leiksins en náðu þó ekki að bæta við mörkum. Viktor Jónsson skaut framhjá úr dauðafæri, átti skalla sem var varin af stuttu færi og skaut síðan í slána. Honum var hreinlega fyrirmunað að skora í kvöld og settist síðan á bekkinn eftir klukkutíma leiks. Erlingur Agnarsson kom inná í hálfleik og hann fékk færin í þeim síðari. Fyrst skaut hann yfir úr dauðafæri og svo náði hann ekki að nýta gott færi einn á móti markmanni. Haukarnir settu smá spennu í leikinn með því að minnka muninn á 88. mínútu þegar Aron Jóhannsson bjó sér til færi í teignum og vippaði skemmtilega yfir Róbert Örn Óskarsson í markinu. Haukarnir náðu þó ekki að refsa Víkingunum fyrir að nýta ekki öll þessi færi því Víkingar fögnuðu 2-1 sigri og sæti í 16 liða úrslitum keppninnar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Víkingar unnu þá 2-1 sigur á 1. deildarliði Hauka á Ásvöllum þar sem Víkingar voru komnir með tveggja marka forystu eftir rúman hálftíma. Haukarnir minnkuðu muninn í lokinn en Víkingarnir áttu þá að vera búnir að skora fleiri mörk úr fjölda góðra færi sem þeir fengu. Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, leyfði sér að hvíla Gary John Martin í leiknum og þess í stað voru ungu sóknarmenn Víkingsliðsins áberandi í kvöld. Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin sín á fyrstu 32 mínútum leiksins en hann fylgdi eftir skalla Viktors Jónssonar í fyrra markinu á 20. mínútu og skoraði eftir sendingu Stefáns Þórs Pálssonar á 31. mínútu. Ungu strákarnir í framlínu Víkingsliðsins voru mikið í færum það sem eftir lifði leiksins en náðu þó ekki að bæta við mörkum. Viktor Jónsson skaut framhjá úr dauðafæri, átti skalla sem var varin af stuttu færi og skaut síðan í slána. Honum var hreinlega fyrirmunað að skora í kvöld og settist síðan á bekkinn eftir klukkutíma leiks. Erlingur Agnarsson kom inná í hálfleik og hann fékk færin í þeim síðari. Fyrst skaut hann yfir úr dauðafæri og svo náði hann ekki að nýta gott færi einn á móti markmanni. Haukarnir settu smá spennu í leikinn með því að minnka muninn á 88. mínútu þegar Aron Jóhannsson bjó sér til færi í teignum og vippaði skemmtilega yfir Róbert Örn Óskarsson í markinu. Haukarnir náðu þó ekki að refsa Víkingunum fyrir að nýta ekki öll þessi færi því Víkingar fögnuðu 2-1 sigri og sæti í 16 liða úrslitum keppninnar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira