United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2016 20:38 Marcus Rashford fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. Gamli og nýi tíminn hjá Manchester United og enska landsliðinu sáum um mörkin í leiknum í kvöld. Hinn átján ára gamli Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur í sínum fyrsta landsleik og hinn þrítugi Wayne Rooney skoraði síðan í fyrsta sinn á landsliðsferlinum eftir að hafa komið inná sem varamaður. Báðir settu þeir met með þessum mörkum. Marcus Rashford var yngsti leikmaður enska landsliðsins sem skorar í sínum fyrsta landsleik og Wayne Rooney bætti við markamet sitt hjá landsliðinu og hefur nú skorað 52 mörk fyrir England. Marcus Rashford skoraði með sínu fyrsta skoti í sínum fyrsta leik með Manchester United, bæði í Evrópukeppni og ensku úrvalsdeildinni og hann lék það eftir í kvöld. Markið skoraði Rashford á 3. mínútu leiksins eftir að fyrirgjöf Raheem Sterling fór í varnarmann og datt fyrir hann í teignum. Wayne Rooney kom inná sem varamaður fyrir Adam Lallana í hálfleik og hann kom enska liðinu í 2-0 á 55. mínútu með laglegu langskoti eftir hraða sókn og sendingu frá Raheem Sterling. Eric Dier, leikmaður Tottenham, var ekki jafnheppinn og United-mennirnir þegar hann varð fyrir því að skalla boltann í gegnum klofið á markverðinum Fraser Forster og í eigið mark. Jose Mourinho tók við liði Manchester United í dag og nokkrum tímum seinna skora tveir verðandi leikmenn hans fyrir enska landsliðið. Hvort að það sé fyrirboði á tíma Mourinho á Old Trafford á hinsvegar eftir að koma í ljós.vísir/getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. Gamli og nýi tíminn hjá Manchester United og enska landsliðinu sáum um mörkin í leiknum í kvöld. Hinn átján ára gamli Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur í sínum fyrsta landsleik og hinn þrítugi Wayne Rooney skoraði síðan í fyrsta sinn á landsliðsferlinum eftir að hafa komið inná sem varamaður. Báðir settu þeir met með þessum mörkum. Marcus Rashford var yngsti leikmaður enska landsliðsins sem skorar í sínum fyrsta landsleik og Wayne Rooney bætti við markamet sitt hjá landsliðinu og hefur nú skorað 52 mörk fyrir England. Marcus Rashford skoraði með sínu fyrsta skoti í sínum fyrsta leik með Manchester United, bæði í Evrópukeppni og ensku úrvalsdeildinni og hann lék það eftir í kvöld. Markið skoraði Rashford á 3. mínútu leiksins eftir að fyrirgjöf Raheem Sterling fór í varnarmann og datt fyrir hann í teignum. Wayne Rooney kom inná sem varamaður fyrir Adam Lallana í hálfleik og hann kom enska liðinu í 2-0 á 55. mínútu með laglegu langskoti eftir hraða sókn og sendingu frá Raheem Sterling. Eric Dier, leikmaður Tottenham, var ekki jafnheppinn og United-mennirnir þegar hann varð fyrir því að skalla boltann í gegnum klofið á markverðinum Fraser Forster og í eigið mark. Jose Mourinho tók við liði Manchester United í dag og nokkrum tímum seinna skora tveir verðandi leikmenn hans fyrir enska landsliðið. Hvort að það sé fyrirboði á tíma Mourinho á Old Trafford á hinsvegar eftir að koma í ljós.vísir/getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira