Skúli Jón með glóðarauga eftir olnbogann frá Kassim: „Þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. maí 2016 07:45 Skúli Jón er illa farinn en ekkert illur út í Kassim. vísir/stefán/twitter Skúli Jón Friðgeirsson, miðvörður KR, var mátulega illa farinn á hægra augan eftir 1-0 sigur liðsins í stórleik þriðju umferðar á Alvogen-vellinum í gærkvöldi gegn FH. Undir lok seinni hálfleiks fékk Skúli Jón hressilegt olnbogaskot frá Kassim Doumbia, miðverði FH, þegar þeir stukku saman upp í skallabolta. Doumbia var ekki að reyna að meiða Skúla og uppskar ekki einu sinni gult spjald fyrir atvikið. Allt ætlaði um koll að keyra inn á vellinum þegar Skúli lá eftir. Hann birti svo mynd af sér eftir leik þar sem sást að Skúli er með myndarlegt glóðarauga eftir átökin við Kassim. „Nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig,“ skrifaði Skúli Jón á Twitter-síðu sína eftir leik og bætti við kassamerkinu #olnbogi. Hann bætti því svo við að Kassim hefði sýnt af sér mikinn drengskap og beðið sig afsökunar eftir leikinn. „Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar,“ skrifaði Skúli Jón Friðgeirsson.https://t.co/jILWcGbsgF nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig #olnbogi pic.twitter.com/BWziq98ebX— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016 Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar #respect #búið— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Þurfum að vera betri en andstæðingurinn og dómarinn Þjálfari KR-inga lofaði liðsheild sinna manna og baráttu en fór fram á betri frammistöðu dómaranna. 12. maí 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45 Vinni KR-ingar ekki FH í kvöld þá boðar það bara eitt KR-ingar fá Íslandsmeistara FH-inga í heimsókn í Vesturbæinn í kvöld en þá fer fram leikur liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12. maí 2016 16:00 Sjáðu sigurmark Pálma í Vesturbænum Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR öll stigin þrjú í stórleiknum gegn FH í kvöld. 12. maí 2016 22:49 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Skúli Jón Friðgeirsson, miðvörður KR, var mátulega illa farinn á hægra augan eftir 1-0 sigur liðsins í stórleik þriðju umferðar á Alvogen-vellinum í gærkvöldi gegn FH. Undir lok seinni hálfleiks fékk Skúli Jón hressilegt olnbogaskot frá Kassim Doumbia, miðverði FH, þegar þeir stukku saman upp í skallabolta. Doumbia var ekki að reyna að meiða Skúla og uppskar ekki einu sinni gult spjald fyrir atvikið. Allt ætlaði um koll að keyra inn á vellinum þegar Skúli lá eftir. Hann birti svo mynd af sér eftir leik þar sem sást að Skúli er með myndarlegt glóðarauga eftir átökin við Kassim. „Nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig,“ skrifaði Skúli Jón á Twitter-síðu sína eftir leik og bætti við kassamerkinu #olnbogi. Hann bætti því svo við að Kassim hefði sýnt af sér mikinn drengskap og beðið sig afsökunar eftir leikinn. „Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar,“ skrifaði Skúli Jón Friðgeirsson.https://t.co/jILWcGbsgF nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig #olnbogi pic.twitter.com/BWziq98ebX— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016 Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar #respect #búið— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Þurfum að vera betri en andstæðingurinn og dómarinn Þjálfari KR-inga lofaði liðsheild sinna manna og baráttu en fór fram á betri frammistöðu dómaranna. 12. maí 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45 Vinni KR-ingar ekki FH í kvöld þá boðar það bara eitt KR-ingar fá Íslandsmeistara FH-inga í heimsókn í Vesturbæinn í kvöld en þá fer fram leikur liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12. maí 2016 16:00 Sjáðu sigurmark Pálma í Vesturbænum Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR öll stigin þrjú í stórleiknum gegn FH í kvöld. 12. maí 2016 22:49 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Bjarni: Þurfum að vera betri en andstæðingurinn og dómarinn Þjálfari KR-inga lofaði liðsheild sinna manna og baráttu en fór fram á betri frammistöðu dómaranna. 12. maí 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45
Vinni KR-ingar ekki FH í kvöld þá boðar það bara eitt KR-ingar fá Íslandsmeistara FH-inga í heimsókn í Vesturbæinn í kvöld en þá fer fram leikur liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12. maí 2016 16:00
Sjáðu sigurmark Pálma í Vesturbænum Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR öll stigin þrjú í stórleiknum gegn FH í kvöld. 12. maí 2016 22:49
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti